Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1944, Side 11

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1944, Side 11
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 135 um, að eru ekki margir, reyndar verið teknir fastir, hvar sem til þeirra hefur náðst, svo að þeir megi svara til saka fyrir glæpi sína fyrir dómstólum lýðveldisins. Gegn Pétain sjálfum, sem að því er virðist er nú í Þýzkalandi, og gegn þeim 59 Frökkum, sem höfðu fallizt á að vera ráðherrar hans, hafa verið gefnar út skipanir um handtöku og margar þegar framkvæmdar. Hreinsað hefur verið til vandlega hjá opinberum stofnunum og einkastofnunum, hjá verzl- unar- og iðnaðarfyrirtækjum, í stétt menntamanna, leik- og kvik- myndahúsum og meðal blaðamanna. Allir þeir, sem ekki höfðu sýnt nægan þegnlegan kjark, hafa orðið að víkja miskunnarlaust. 011 þau blöð, sem komu út á tímum þýzka hernámsins og voru eftirlát óvinunum og Vichy-þýi hans, eru nú horfin. Ný blöð, alfrjáls, óháð ritskoðun, nema hvað snertir hernaðarmál, eru komin fram í dags- ljósið. Uppistaðan í þessum blöðum — sem eru skrifuð af hinum mesta þrótti — eru þau blöð, sem komu út á laun á hernámstíma- bilinu. Ykkur mun ef til vill fýsa að heyra nöfn dagblaða og viku- blaða, sem nú koma út í París. Upptalning þeirra ein sýnir vel um- rótið, sem orðið hefur í Frakklandi. Dagblöðin eru þessi: VHum- anité, le Populaire — bæði höfðu verið bönnuð af Vichy-stjórninni og komu út á laun —, le Figaro — sem hafði heldur viljað hætta að koma út en fylgja fyrirmælum nýju húsbændanna —, Franc- Tireur (Skæruliði), Aube (Dagrenning), Libération (Frelsun), Résistance (Mótspyrna), /e Parisien libéré (Parísar-búinn leystur úr ánauð), la France libre (Hið frjálsa Frakkland),/e Front National (Þjóðarvígstöðvarnar), Ce Soir (I kvöld) — bannað á hernáms- tímabilinu —, Défense de la France (Vörn Frakklands), VHomme Libre (Hinn frjálsi maður), Libération-Soir (Frelsun-Kvöld), l’Aurore (Afturelding), la Patrie (Fósturjörðin). Vikublöð eru Carrefour (Vegamót) — í það rita þeir Frangois Mauriac og Ge- orges Duhamel —, le Canard Enchainé (Hlekkjaða öndin) — bann- að á hernámstímabilinu —, Gavroche, V Os á Moélle, gefið út af Pierre Dac — hann hafði líka horfið á hernámstímabilinu. Eins og þið sjáið, eru ýms blöð horfin af sjónarsviðinu: Temps, Matin, Journal, Petit Parisien, Jour, Candide, Gringoire, Action Franqaise — þess má geta að Maurras situr í fangelsi og bíður þess að koma fyrir dómara sína —, Oeuvre lllustration o. s. frv.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.