Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1944, Side 37

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1944, Side 37
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 211 gegn þriðja aðila, nema það færi saman við einkahagsmuni þeirra sjálfra. Nú hafa hinar sameinuðu þjóðir, með Stóra-Bretland, Bandaríki Norður-Ameríku og Sovétríkin í broddi fylkingar, treyst samtök sín í stríði með því að gera áætlanir fram í framtíðina, er eiga að tryggja velferð og varanlegan frið. Eitt af þeirn tækjum, sem þær hyggjast að beita í þessari baráttu fyrir velferð mannkynsins, er Alþjóðagjaldeyrissjóður og Alþjóðabanki. Gjaldeyrissjóðinn á að stofna með 8,8 miljarða dollara framlagi, og er honum ætlað að kaupa gjaldeyri í því skvni að greiða fyrir milliríkjaviðskiptum og tryggja jafngengi. Alþjóðabankinn á að hafa að stofnhlutafé 9,1 miljarð dollara og má auk þess taka lán sjálfur til útlána. Honum er ætlað að veita löng og hagkvæm lán eða ábyrgjast slík lán, sem tekin væru eftir venjulegum viðskiptaleiðum, til þeirra þjóða, sem hart hafa orðið úti í styrjöldinni. Er tilætlunin sú, að þessi lán verði notuð til þess að reisa við iðnað og annan atvinnurekstur, sem eyðilagzt hefur í stríðinu, og til nýsköpunar, ef það þykir viðkomandi þjóð happa- drýgra. Bankanum er því ætlað að hafa yfirsýn yfir hvað keypt er fyrir andvirði lánanna, enda eru þau ekki útborguð fyrr en um leið og atvinnutækin eru keypt eða eftir því, sem verkinu miðar áfram. Á þennan hátt má hafa nokkurt eftirlit með því, að fram- leitt sé samkvæmt þörfum heimsmarkaðarins, en ekki eingöngu í samkeppnisskyni, eins og tíðkazt hefur í auðvaldslöndum fram að þessu. Vandamál af þessu tagi verða vafalaust mörg, ekki sízt vegna þess, að sfórþjóðirnar liafa orðið að koma sér upp framleiðslu allskonar gerviefna, sem mörg reynast eins vel og jafnvel betur en efnið sjálft. Rýrir það vitanlega eftirspurnina eftir efninu sjálfu og kemur þjóðum þeim í vanda, sem byggt hafa megin afkomu sína á framleiðslu þess. Svo er t. d. um gúm og nitrad. Þau lönd, sem hafa framleitt slík efni og misst hafa niarkað fyrir þau að einhverju leyti vegna framleiðslu markaðslandanna á gerviefnum, verða ef til vill að fá hjálp með hagkvæmum lánum til þess að koma sér upp framleiðslutækjum til nýs iðnaðar eða námareksturs, allt eftir stað- háttum og aðstöðu, og yrði þá um leið að komast á allsherjar sam- komulag um framleiðsluhlutdeild hvers lands.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.