Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1944, Qupperneq 42

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1944, Qupperneq 42
216 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR magni. Þvert á móti mun það svæði aukast mikið við aukin alþjóða- viðskipti og verka mjög raunhæft á þá lund að tryggja þau lán, sem veitt verða af einkabönkum. Aðalmarkmið alþjóðabankans er að ábyrgjast einkalán, sem veitt eru um venjulegar viðskiptaleiðir. Hann mun sjálfur veita lán því aðeins, að þau fengist ekki með venjulegum hætti við sæmilegum kjörum. Ávinningurinn er því sá, að fjármagni verður veitt til þeirra, sem þess þarfnast, með lægri vöxtum en áður þekktist, og reknir verða burtu úr musteri heims- fjármála viðskiptanna þeir einir, sem okra á peningum. Ég fyrir mitt leyti get ekki litið með hinum minnsta kvíða á útkomuna. Fjár- magnið, eins og hver önnur vara, ætti að vera frjálst undan ein- okun og fáanlegt við hæfilegum kjörum handa þeim, sem vilja nota það til gagns fyrir alþjóð. Fulltrúarnir og ráðunautar þeirra í Bretton Woods hafa nú lokið starfi sínu. Þeir hafa setið og talazt við sein vinir og gert áætlanir til lausnar á milliríkjavandamálum, fjárhagslegs og við- skiptalegs eðlis, er steðja að þjóðum þeirra allra. Þessar tillögur verða nú bornar undir löggjafa og þjóðir hinna ýmsu landa. Þær munu leggja sinn dóm á það, sem gerzt hefur hér. Utkoman verður mjög mikilvæg fyrir hvern einstakling í sér- hverju landi. Þegar allt kemur til alls, ákvarðast af henni, hvort fólk- ið á að hafa atvinnu eða ekki og hversu mikla fiárhæð það finnur vikulega í launaumslaginu. Og þó er hitt enn mikilvægara, að eftir henni verður ákveðinn sá heimur, sem börn okkar eiga að þroskast í til manndóms. Hún ákvarðar þau tækifæri, sem bjóðast miljónum ungra manna, þegar þeir loks geta farið úr einkennisbúningnum og snúið heim til friðsamlegra starfa. Þessar fjármála-samþykktir eru auðvitað aðeins einn þáttur í hinni miklu áætlun um alþjóðleg átök, er nauðsynleg reynast til þess að skapa frjálsa framtíð. En þær eru líka alveg nauðsynlegur prófsteinn á fyrirætlanir okkar. Við stöndum á krossgötum, og við verðum að fara þennan veg eða hinn. Ráðstefnan í Bretton Woods hefur reist leiðarmerki, sem vísar fram eftir þjóðbraut nægilega breiðri handa öllum mönnum að ganga eftir í takt, hlið við lilið. Ef þeir ákveða að hefja göngu saman, getur ekkert á jörðu stöðv- að þá.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.