Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1944, Side 102

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1944, Side 102
BJÖRN FRANZSON: Nýjungar í tækni og vísindum ORKULINDIR Þeir tímar ættu nú að vera skammt undan, ef þjóðirnar fara skyn- samlega að ráði sínu, að af mannkyninu verði létt mestum hluta áhyggnanna fyrir morgundeginum, mestöllu því matarstriti, sem þjakað hefur meginþorra mannkynsins og gert honum ótækt að lifa raunverulegu menningarlífi eða sinna háleitari hugðarefnum en því að afla sér einhvers að éta. Þjóðfélagsvísindi nútímans ættu að tryggja þetta ásamt þeim framkvæmdarmöguleikum, sem nútíma- tækni er að skapa. Það hefur þegar verið margsannað, að auðæfi jarðar, með þeirri kunnáttu í hagnýtingu þeirra, sem menn hafa nú, eru margfalt svo ríkuleg, að allir menn gætu haft nóg að bíta og brenna, ef réttlæti ætti sér stað um skiptingu þeirra. Vísindalegt þjóðfélagsskipulag og nægileg framleiðsluorka eru þau tvö skilyrði, sem fullnægt þarf að verða, til þess fyrrnefndu marki verði náð. Hér skal minnzt lítillega á orkuvandamálið. Það hefur verið reiknað, að ef allar þær vélar, sem nú eru starf- andi í heiminum, gengju fyrir handafli, þá yrði tala verkfærra manna á jörðinni að vera fjörutíuföld á við það, sem nú er. Hend- ur manna vinna ekki nema svo sem hundraðasta hluta þeirra starfa, sem framkvæmd eru í heiminum um þessar mundir. Af þessu verður ljóst, hversu geysilegt orkumagn mannkynið þarf til allrar fram- leiðslu sinnar. Sú spurning reynist harla mikilvæg, hvaðan taka skuli alla þessa orku og hvernig fullnægja skuli sívaxandi orkuþörf mannkynsins. Olíubirgðir þær í jörðu, sem menn vita um, geta ekki enzt nema örfáa áratugi með þeirri eyðslu, sem nú á sér stað jafn- vel á friðartímum, og kolabirgðir jarðar eru einnig mjög takmark- aðar, þó að þær muni geta enzt mun lengur, sennilega nokkrar aldir. Mjög hefur verið rætt um þá óskaplegu orku, sem vitað er, að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.