Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1944, Síða 105

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1944, Síða 105
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 279 oss opnast hér, ef vér förum að rekja þessar hugmyndir lengra fram. U M GERVIÁBURÐ Gerviáburður er nú mjög notaður í hvers konar jarðrækt, eins og kunnugt er. Áburður þessi er venjulega seldur sem misjafnlega stórkornótt duft, sem dreift er í moldina, þar sem rækta skal nvtja- jurtir. A síðustu árum hefur nú athygli manna beinzt að því, að miklu heppilegra sé að leysa gerviáburð upp í vatni og vökva mold- ina með þessari upplausn. Vísindatilraunir, sem um þetta hafa verið gerðar, sýna, að með þeirri aðferð sparast ekki aðeins mjög mikið af áburði, heldur eykst jafnframt uppskeran til mikilla muna. Upplausn áburðarins í vatni hefur marga kosti um fram þá að- ferð að bera hann þurran á jörðipa, meðal annars þann, að ekki er hætta á því, að áburðurinn verði jurtunum að meini. Of mikið af áburðarefni getur sem sé verið jurtunum eins skaðlegt og á- burðarskortur. Þegar gerviáburður er borinn þurr í moldina, getur ekki verið um það að ræða, að hann dreifist jafnt um jarðveginn. Sums staðar verður með öllu áburðarlaust, en á öðrum stöðum hrúgast saman áburðarkorn eða kögglar. Þegar þurr áburðarkornin snerta rætur jurtanna og hin smágervu rótarhár, sem eru til þess að draga að jurtinni uppleyst næringarefni úr jarðveginum, verður jafnvægistruflun, af því ajð næringarblandan er þá of sterk. Rótar- hárin geta ekki starfað á réttan hátt, og skemmd verður á rótar- frumunum. Þetta hefur einnig þau áhrif, að áburðarefnin draga raka frá jurtinni, í stað þess að jurtin á að draga sér raka úr jarð- veginum ásamt næringarefnum. Ræturnar og rótarhárin sviðna, eins og kallað er, og getur þetta dregið mjög úr vexti jurtarinnar. Með því að leysa áburðarefnin upp í vatni, er hægt að koma í veg fyrir þetta og tryggja jafna dreifingu þeirra um moldina. Með þessari aðferð er og auðvelt að tryggja jurtunum jafnari næringar- gjöf með því að vökva gróðurmoldina áburðarupplausninni nokkr- um sinnum á vaxtartímabilinu í stað þess að hrúga á öllum áburð- inum í einu í upphafi vaxtartímabilsins. Þess ber að minnast, að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.