Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1944, Síða 106

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1944, Síða 106
280 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR áburður, sem borinn er þurr í moldina, er jurtunum með öllu gagns- laus, þar til hann er uppleystur af raka moldarinnar, og á þurrka- tímum getur því svo farið, að hann komi yfirleitt að mjög litlu gagni, þó að ríflega hafi verið á borið. Ýmsar fróðlegar tilraunir hafa verið gerðar um þetta. Til dæmis var sú tilraun gerð á einum stað í Bandaríkjunum, að rótarávöxtur einn var ræktaður á landi, sem var tvær ekrur að stærð. Á aðra ekruna voru borin 1200 pund af þurrum gerviáburði, en á hina 143 pund áburðar uppleyst í vatni. Af þeirri ekrunni, sem fengið hafði þurran áburð, fengust 246 enskar skeppur ávaxtarins, en 343 af hinni ekrunni. Með öðrum orðum: Af þeirri ekrunni, sem upp- lausnin var borin á, fékkst 40 hundraðshlutum meiri uppskera en áf hinni, þó að áburðarmagnið í upplausninni væri aðeins tæpur átt- undi hluti þurra áburðarmagnsins. Útkoma annarrar tilraunar, sem gerð var, reyndist sú, að rúmlega 12 smálestir af tómötum fengust af ekru, þar sem borinn liafði verið á uppleystui gerviáburður, en ekki nema 8 smálestir af ekru, þar sem áburðurinn hafði verið bor- inn á þurr. Þar var áburðarmagnið einnig mun minna í upplausn- inni en þurra áburðinum. Vísindamenn, sem fengizt hafa við þessar rannsóknir, áætla, að Bandaríkjamenn mundu geta aukið framleiðslu tómata til iðnaðar um 200—500 þúsund smálestir með því einu að taka upp vökvunar- aðferðina í stað þess að halda áfram að bera þurran áburð í mold- ina, og svipuð aukning ætti að geta orðið, að því er aðrar nytja- jurtir snertir.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.