Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1945, Side 12

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1945, Side 12
192 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR og gróið við brjóstið. Heíur honum því efalaust orðið erfitt um áreynslu og oft liðið illa, enda þótt hann harkaði af sér. Eftir þessa legu sótti á hann mikið þunglyndi, þegar sólargangur var skemmst- ur, svo að hann gat þá lítið unnið eða ekkert, hvorki að kveðskap né fræðistörfum. Það er athyglisvert, að á hinum fyrri Hafnarár- um sínum 1832—1839, orti hann miklu meira en síðari árin, enda þótt hann stundaði þá jafnframt erfitt nám, en þá var hann heilsu- hrauslur. Þess ber enn að geta, hve vandvirkur hann var um efnis- meðferð, mál og stíl. Það er hægur vandi að rita, ef rubbað er upp efninu, en lítið eða ekkert sinnt um orðfæri né setningaskipun. Hitt kostar baráttu að halda hugsuninni hreinni, en málinu skýru og fögru, ekki sízt á sviði vísinda. Þeim, sem slíkar kröfur gera, verður torsótt vinnan og erfið, svo að flestir þeirra skirrast liana, enda sjaldan önnur sigurlaun en tvíbent gleði í eigin brjósti. Nú álti Jónas sér ýmis hugðarefni önnur, þau er ekki ollu honum þjáninga, heldur ánægju. Er Jjví sízt að undra, J)ó að hann gengi ekki ætíð skjótt að starfi, sjúkur sem hann var oft og illa haldinn. Og að síðustu má J)að ekki undan draga, hve skammlífur hann varð, aðeins 37 ára. Þrátt fyrir allt hefur hann afrekað meira, einnig á sviði náttúru- fræðinnar, en flestir aðrir Islendingar að jöfnum aldri. Það angrar mig oft, sem orðið gat, en ekki varð, og eitl er J)að, að Jónasi Hallgrímssyni skyldi ekki endast aldur til J)ess að rila lýs- ingu landsins og þeim Jóni Sigurðssyni. Enginn getur mælt né metið J)ann skaða, sem þannig skeði, eða hvers þjóðin fór á mis, er slíkt rit var ekki skráð. En vissulega hefði J)að aukið og glætt ást kynslóð- anna á þessu stórbrotna og ægifagra landi. Og vissulega hefði Jónas kennt oss að rita um landið líkt og hann hefur kennt íslenzkum skáldum að yrkja um J)að. En framni eru feigs götur, og Jónas Hall- grímsson hvarf með öll sín óunnu afrek í erlenda gröf. Það, sem eftir Jónas liggur um íslenzka náttúrufræði er að vísu ekki mikið, en J)ó ærið nóg til þess að sýna, hvers af honum mátti vænta. Hann hafði ótrúlega glöggt auga fyrir landslagi og staðhátt- um. Tilgátur hans og skýringar á skapnaði landsins og sköpun eru mjög skarplegar margar hverjar, en ekki verða J)ær raktar liér. Um daga Jónasar voru gerðar geysimerkar uppgölvanir á sviði jarð- fræðinnar, svo að kalla má, að hún kæmist þá á legg. Og það hygg
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.