Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1945, Síða 17

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1945, Síða 17
NÁTTÚRUSKOÐARINN OG SKÁLDIÐ 197 skyldi enginn ætla, að það sé kveðið til þess að níða þá, heldur er hlutverk þess hitt að vekja athygli þjóðarinnar á óbyggðum lands- ins, fegurð þeirra, fjarlægð og tign. Þetta kvæði og önnur af sama tagi eru landslýsing í æðra veldi en öll fræðirit, því að það orkar á tilfinningar manna, talar til þess, sem er hjarta voru næst. Og þó hefur það skapazt í huga skáldsins við vísindalegt starf og hyggju náttúruskoðarans. Þessu má aldrei gleyma, er vér metum ævistarf Jónasar Hallgrímssonar. Hann gaf oss þrátt fyrir allt þá Iandslýs- ingu, sem vér munum lengst minnast og njóta, gaf oss hana af gnægð vizku sinnar og hjarta, þrátt fyrir skammlífi, heilsubrest og harma. Fyrir 100 árum luktust aftur augu Jónasar Hallgrímssonar úti á Friðriksspítala í Kaupmannahöfn, hin stóru, dökku augu, sem höfðu drukkið fegurð Islands og horft á hátign þess með dýpra skilningi og ríkari gleði en önnur öll. Þannig slitu nornirnar örlögþræði hans þennan maímorgun. Menn ræða um það og rita að reisa Jónasi minnisvarða eða flytja duft hans heim, og ljóð hans eru gefin út af miklum dugnaði. En er ekki sá minnisvarðinn veglegastur, sem vér reisum honum í hugum sjálfra vor og barna vorra með því að kosta kapps um það að kynnast kvæðum hans og hugðarefnum, kynnast þessu ægifagra landi, eins og hann, njóta þess, eins og hann, unna því, eins og hann. (Útvarpserindi, flntt sunnud. 27. maí 1945)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.