Tímarit Máls og menningar - 01.12.1945, Blaðsíða 117
Undur veraldar
segir frá heillandi hluturn
GófuSustu vísindomennirnir fictlla þar um ólíkustu
efni: um menn og himintungl, jurtir og dýr, lögmól
veðurfarsins, londskjálfta, aldur og framtíð jarðar,
röntgengeisla, kenningu Einsteins um rúm og tima,
hugarstarf mannsins, lífsskilyrði á öðrum hnöttum,,
kjarnorkuna, leyndardóma líffrumunnar, upptök lífs
ins og kerfi stjarnanna.
Bókin gefur mönnum sýn inn í dýrlegasta ævintýraheim, sem
þó er sjálfur heimur veruleikans.
VniuT veraldar er auðskilin bók og skemmtilegt aflestrar.
Hún á brýnt erindi til hvers alþýðumanns.
Berið verðið á Undrum veraldar saman við verð á hvaða
annarri bók sem er, útgefinni á árinu 1945, og þér hljótið að
undrast mismuninn. — Mál og menning selur Undur verald-
ar svo ódýrt í trausti þess, að allir félagsmenn kaupi hana.
Hún er prentuð í næstum jafnháu upplagi og félagsbækum-
ar, og hefði ekki getað orðið öllu ódýrari sem félagsbók.
Meginhluti félagsmanna í Máli og menningu hefur þegar
gerzt kaupandi að Vndrum veraldar. Bókin er uppseld í
rexínbandi, og aðeins nokkur eintök eftir í skinnbandi.
Þeir félagsmenn, sem enn liafa ekki eignazt bókina, verða að
útvega sér hana strax.
MÁL OG MENNING
Laugavegi 19 . Sími 5055
\-----------:------------------------------------------/