Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1945, Blaðsíða 62

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1945, Blaðsíða 62
242 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR þjóðarinnar og andleg örbirgð lekið á sig átakanlegri myndir en í lok 18. aldar og á fyrstu áratugum 19. aldarinnar En fyrr en varði gerðust ný tíðindi úti í lieimi, sem áttu eftir að hafa stórfelldari áhrif hér á landi en nokkurn hefði grunað. Hin unga, framsækna horgarastétt lét ekki fjötra sig lengi í viðjum einveldis og aðals- stjórnar. Hugsjónir frönsku bylt- ingarinnar voru ekki dauðar, þótt þær hefðu látið lítið á sér hera og hopað fyrir ofurefli um skeið. Brátt tóku frjálslyndar skoðanir að eflast á nýjan leik. Krafan um aukið stjórnmálalegt frelsi varð stöðugt ákveðnari og háværari. Barátta var hafin.fyr- ir afnámi einveldisins og sköpun þingræðisstjórna. Hjá þeim þjóðum, sem voru undirokaðar af öðrum ríkjum, rann sú krafa saman við þjóðfrelsisbaráttuna, er nú fékk byr undir báða vængi og hófst á nýtt stig. Slík saga gerðist í Ungverjalandi, Pól- landi, Irlandi og hér heima á Is- landi. Arið 1880 náði þessi alda hámarki með júlíbyltingunni í Frakklandi. Það var sigurár borgarastéttarinnar. I hverju landinu á fætur öðru hrundi hið farlama einveldi til grunna, þing voru stofnsett, — valdaskeið borgarastéttarinnar fór í hönd. Fyrsti boðberi þessara hræringa hér á landi var skagfirzki bónda- sonurinn og hákarlaformaðurinn Baldvin Einarsson. Hann bar fram kröfuna um endurreisn Alþingis og aukið lýðfrelsi í ýmsum mynd- um. Á hæla honum komu Fjölnismenn' og Jón Sigurðsson, sem allir höfðu hrifizt með af júlíbyltingunni og öllu því umróti, sem hún kom af stað. Eftir að borgarastéttin hafði setzt að völdum í flestum stórveld- um álfunnar, hófust tímar margs konar framfara. Iðnaður og-verzl- un efldust hröðum skrefum. Auður einstakra manna og fyrirtækja Gísli Brynjóljsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.