Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1945, Blaðsíða 43

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1945, Blaðsíða 43
UM MAXÍM GORKÍ 223 uppúr 1930. Fasisminn var aljjjóðleg stefna, sem beindist fyrst og fremst gegn hinum róttækari stjórnmálaflokkum og samtökum verkalýðsins í sérhverju landi, en í utanríkismálum Jjektust fasistar allra landa af hatri sínu á ráðstjórnarskipulaginu í Rússlandi. En hatrið gegn róttækri verklýðshreyfíngu í eigin landi annarsvegar og hatrið gegn rússneska ráðstjórnarskipulaginu að því er snertir utanríkismál, þetta tvent eru fyrstu og síðustu einkenni sanns fasista. Maxím Gorkí lýsti fasismanum á sígildan hátt með þeim orðum að þessi stefna væri „afkvæmi hinnar borgaralegu menníngar á upp- lausnarstigi og rotnunar“; liann væri „krabbamein hennar“. Hann gerði mikinn mun á borgarastéttinni einsog hún birtist á uppgángs- skeiði sínu sem framsækin stétt, bæði á undan byltíngunni frönsku og ekki síður á blómaskeiðinu sem hún átti sér í ýmsum löndum upp úr Jieirri byltíngu, og var fullur viðurkenníngar á ýmsum menn- íngarlegum afrekum sem vissulega áttu tilorðníngu sína að þakka uppkomu þessarar þjóðfélagsstétlar. En hann benti einnig á hvernig borgarastétt nútímans er í hnignun, vill þó alt til vinna að upj)halda því Jjjóðfélagi sem hún hefur skapað handa sér, ásamt sérréttindum sínum og fríðindum. Til að bjarga þjóðfélagsskipun sinni undan uppivöðslu alþýðunnar afhenti borgarastéttin í æ fleiri löndum Evrópu öll völd í hendur Jseirra glæpamannafélaga sem nefnast fas- istar, „en þeir hafa síðan“, segir Maxím Gorkí, „drotnað yfir henni með samskonar siðlausri harðýðgi og borgarar ítölsku borgrikjanna yfir málaliði sínu á miðöldunum.“ Hann greinir þess ömurleg dæmi, hvernig borgarastéttin í fasistalöndunum horfir með jafnaðargeði, jafnvel ánægju, á fasistana misþyrma öreigastéttinni, „lætur meira að segja afskiptalaust að þeir ofsæki rithöfunda og vísindamenn og geri þá landræka, og þó eru þetta fulltrúar þeirrar sömu menníngar sem borgarastéttin vegsamaði fyrir skemstu og taldi sér heiður að hafa skapað.“ Maxím Gorki er ljóst, um það bil sem fasisminn er farinn að bera ægishjálm yfir löndunum, að alþýða í Vesturevrópu hefur verið seld undir stjórn manna sem mist hafa alt skynsamlegt vit; að sá glæpur er ekki til sem þessir nýtízku stjórnarar skirrast við að fremja, og að takmörk finnast eingin fyrir Jrví hve miklu blóði þeir eru fúsir að úthella. Hann sér ljóst þegar frá byrjun hvað uppkoma fasismans
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.