Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1945, Blaðsíða 114

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1945, Blaðsíða 114
294 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Aloha, eftir Aage Krarup Nielsen. Ferðaþættir frá Suðurhafseyjum. Höf- undurinn er danskur læknir og rithöfundur, sein víða hefur ferðazt. 198 bls. Verð 25 kr. ób., 37 kr. íb. Nótt við Norðurpól, eftir Övre Richter Frich. Skáldsaga. Sig. Róbertsson íslenzkaði. 163 bls. Verð 15 kr. ób., 22 kr. íb. Meinleg örlög, eftir W. Somerset Maugham. Sögur írá Austurlöndum, 4 að tölu. Kristín Ólafsdóttir íslenzkaði. 204 bls. Verð: 15 kr. ób., 22 kr. íb. Horjin sjónarmið, eftir brezka rithöfundinn James llilton. Sagan gerist í Tíbet, hefur verið kvikmynduð og m. a. sýnd hér. Sig. Björgúlfsson þýddi. 236 bls. Verð: 30 kr. íb. Sherlock Holmes, eftir A. Conan Doyle. Ætlunin er að gefa út þessar frægu leynilögreglusögur í heild. Komin eru út 2 bindi. llið fyrra þýtt af Ilelga Sæmundssyni og Jóni Sigurðssyni, hið síðara af Lofti Guðmundssyni. 331 + 299 bls. Verð: 20 kr. hvort ób. 1 leit að líjshamingju, eftir W. Somerset Maugham. Sérprentun úr Morgun- blaðinu. 139 bls. Verð: 10 kr. ób. Vínardansmœrin, Rauða drekamerkið, 1 vopnagný ogSjórœningjadrottningin. Skáldsögur (reyfarar) um dansmeyjar, sakamál, Indíána og sjóræningja. Hver bók kostar 12 kr. ób. og eru þær 210—240 bls. 50 spilaþrautir (kabalar), þýtt af Guðm. Karlssyni. 52 bls. Kr. 6.00. Andabraskið ajhjúpað, eftir Josepli Dunninger. 131 bls. auk allmargra mynda. Verð: 15 kr. ób. Glóðu Ijáir, geirar sungu, eftir Jan Karski. Saga leynistarfseminnar í Pól- landi. 256 bls. Verð: 18 kr. ób. Kristmundur Bjarnason þýddi. Leikslok, eftir Folke Bernedotte. Árni Jónsson frá Múla þýddi. 171 bls. Verð: 18 kr. ób. Fyrstu árin. Handbók um barnauppeldi og sálræn meðferð ungbarna, eftir prófessor John B. Watson. Dr. Símon Jóh. Ágústsson þýddi. 155 bls. Verð: kr. 12.50 ób., 20 kr. íb. Alexandreis það er Alexanders saga mikla eftir binu forna kvæði meistara Philippi Galteri Castellionæi, sem Brandur Jónsson ábóti sneri á danska tungu, það er íslenzku, á þrettándu öld. Utgefin hér á prent til skemmtunar íslenzk- um almenningi árið 1945, að frumkvæði Halldórs Kiljans Laxness. 150 bls. Verð: 20 kr. ób., 30 kr. í rexín, 50 kr. innb. í skinn. Pearl S. Buck: I munarheimi, Maja Baldvins íslenzkaði. 102 bls. Verð: 12 kr. ób., 21 kr. íb. Sama: Undir austrænum himni, Maja Baldvins íslenzkaði. 279 bls. Verð: 27 kr. ób., 39 kr. íb. Nordahl Grieg: Vor um alla veröld, skáldsaga gefin út með leyfi höfundar, Jón Helgason þýddi. 314 bls. Verð: 42 kr. ób., 60 kr. íb. Rachel Field: Þetta allt — og himininn líka. Aðalbjörg Johnson íslenzkaði. 386 bls. Verð 45 kr. íb. Vilhelm Moberg: Þeystu — þegar í nótt. Saga frá Veralandi í Svíþjóð 1650,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.