Tímarit Máls og menningar - 01.12.1945, Side 114
294
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR
Aloha, eftir Aage Krarup Nielsen. Ferðaþættir frá Suðurhafseyjum. Höf-
undurinn er danskur læknir og rithöfundur, sein víða hefur ferðazt. 198 bls.
Verð 25 kr. ób., 37 kr. íb.
Nótt við Norðurpól, eftir Övre Richter Frich. Skáldsaga. Sig. Róbertsson
íslenzkaði. 163 bls. Verð 15 kr. ób., 22 kr. íb.
Meinleg örlög, eftir W. Somerset Maugham. Sögur írá Austurlöndum, 4 að
tölu. Kristín Ólafsdóttir íslenzkaði. 204 bls. Verð: 15 kr. ób., 22 kr. íb.
Horjin sjónarmið, eftir brezka rithöfundinn James llilton. Sagan gerist í
Tíbet, hefur verið kvikmynduð og m. a. sýnd hér. Sig. Björgúlfsson þýddi.
236 bls. Verð: 30 kr. íb.
Sherlock Holmes, eftir A. Conan Doyle. Ætlunin er að gefa út þessar frægu
leynilögreglusögur í heild. Komin eru út 2 bindi. llið fyrra þýtt af Ilelga
Sæmundssyni og Jóni Sigurðssyni, hið síðara af Lofti Guðmundssyni. 331 +
299 bls. Verð: 20 kr. hvort ób.
1 leit að líjshamingju, eftir W. Somerset Maugham. Sérprentun úr Morgun-
blaðinu. 139 bls. Verð: 10 kr. ób.
Vínardansmœrin, Rauða drekamerkið, 1 vopnagný ogSjórœningjadrottningin.
Skáldsögur (reyfarar) um dansmeyjar, sakamál, Indíána og sjóræningja. Hver
bók kostar 12 kr. ób. og eru þær 210—240 bls.
50 spilaþrautir (kabalar), þýtt af Guðm. Karlssyni. 52 bls. Kr. 6.00.
Andabraskið ajhjúpað, eftir Josepli Dunninger. 131 bls. auk allmargra
mynda. Verð: 15 kr. ób.
Glóðu Ijáir, geirar sungu, eftir Jan Karski. Saga leynistarfseminnar í Pól-
landi. 256 bls. Verð: 18 kr. ób. Kristmundur Bjarnason þýddi.
Leikslok, eftir Folke Bernedotte. Árni Jónsson frá Múla þýddi. 171 bls.
Verð: 18 kr. ób.
Fyrstu árin. Handbók um barnauppeldi og sálræn meðferð ungbarna, eftir
prófessor John B. Watson. Dr. Símon Jóh. Ágústsson þýddi. 155 bls. Verð:
kr. 12.50 ób., 20 kr. íb.
Alexandreis það er Alexanders saga mikla eftir binu forna kvæði meistara
Philippi Galteri Castellionæi, sem Brandur Jónsson ábóti sneri á danska tungu,
það er íslenzku, á þrettándu öld. Utgefin hér á prent til skemmtunar íslenzk-
um almenningi árið 1945, að frumkvæði Halldórs Kiljans Laxness. 150 bls.
Verð: 20 kr. ób., 30 kr. í rexín, 50 kr. innb. í skinn.
Pearl S. Buck: I munarheimi, Maja Baldvins íslenzkaði. 102 bls. Verð: 12
kr. ób., 21 kr. íb.
Sama: Undir austrænum himni, Maja Baldvins íslenzkaði. 279 bls. Verð:
27 kr. ób., 39 kr. íb.
Nordahl Grieg: Vor um alla veröld, skáldsaga gefin út með leyfi höfundar,
Jón Helgason þýddi. 314 bls. Verð: 42 kr. ób., 60 kr. íb.
Rachel Field: Þetta allt — og himininn líka. Aðalbjörg Johnson íslenzkaði.
386 bls. Verð 45 kr. íb.
Vilhelm Moberg: Þeystu — þegar í nótt. Saga frá Veralandi í Svíþjóð 1650,