Tímarit Máls og menningar - 01.12.1945, Blaðsíða 112
292
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR
sem hann flutti í útvarpinu s.l. vetur um íslenzka stúlku, er kvaff sig vera Eski-
móa, og ferffaðist sem fyrirlesari um þver og endilöng Bandaríkin. 36 bls.
18 kr. ób.
Mannþekking, eftir dr. Símon Jób. Ágústsson. Fyrirlestrar um hagnýta sálar-
fræði, er höfundur hefur flutt á undanförnum ántm á kennaranámskeiðum
í Háskóla Islands. 443 hls. 55 kr. ób., 67 kr. íb.
Saga Eyrarbakka. Fyrra hefti fyrra bindis, eftir Vigfús Guffmundsson. Flokk-
ar efnis og fyrirsagnir éru: Nafniff Eyrar og Eyrarbakki; Landslagið; Omefni;
Landnámið; Landbrotið; Stærff, gæffi og spjöll jarffanna; Sjógarffur; Búendur
nokkrir á Bakkanum; Nesferja; Kaupmenn, verzlunarstjórar, þjónar. Margar
myndir eru í bókinni. 373 bls. 48 kr. ób., 67 kr. íb.
Gríma, 20. hefti. Ritstjórar: Jónas Rafnar og Þorsteinn M. Jónsson. Ymis
þjóðlegur fróðleikur, eins og í undanförnum heftum Grímu. Nafnaskrá og
efnisyfirlit yfir 5 síffustu heftin fylgir þessu. 112 -)- XIX bls. Verð: 12.50 ób.
Utgefandi hefur um leiff látið binda XVI.—XX. hefti Grímu í eitt bindi í sam-
ræmi við áður útkomin bindi af henni. Verð: 75 kr. í skinnb.
1 óbyggðum Austur-Grœnlands. Samiff hefur Sigurður Ilelgason eftir ferða-
sögu Ejr.ar Mikkelsens „Tre Aar paa Grönlands Ostkyst". Bókin segir frá leið-
angri frá Danmörku til Grænlands áriff 1909 og hættum þeim og torfærum, sem
urffu á vegi leiðangursmanna. 2^7 bls. Verff: 20 kr. ób., 27 og 43 kr. íb.
Matreiðslubók, eftir Jóninnu Sigurðardóttur. Meff heilsufræðilegum inn-
gangi eftir Steingrím Matthíasson. Fimmta útgáfa aukin. 224 bls. Verð: 27
kr. ób., 44 kr. íb.
Gunnar Benedilctsson: Bóndinn í Kreml. Nokkrar ritgerffir snertandi sögu
Jóseps Stalíns. 280 bls. Verff: 30 kr. ób., 40 kr. í rexínbandi.
Þórbergur Þórðarson. Fagurt mannlíf (Æfisaga Árna prófasts Þórarins-
sonar I.). Verff: 50 kr. ób.
Gunnar Gunnarsson. Árbók ’45. 157 bls. Verð: 16 kr. ób.
Brennunjálssaga, Halldór Kiljan I.axness gaf út. Meff teikningum eftir Gunn-
laug Scheving, Snorra Arinbjarnar og Þorvald Skúlason, Ásgeir Júlíusson
teiknaffi titilsíffu og bókarbindi. Verff: 120 kr. ób., 133 kr. íh. og 270 kr. alsk.
Leijur Miiller. I fangabúðum nazista. 226 bls. Verð: 27 kr. ób.
Baldur Bjarnason. I Grínifangelsi, endurminningar frá hernámsárunum í
Noregi. 208 bls. Verð: 18 kr. ób., 26 kr. íb.
Jólavalca, safnrit úr íslenzkum bókmenntum, Jóhannes úr Kötlum gaf út. 375
bls. Verff: 50 kr. ób. 82 kr. skinnh.
Jónas Jónasson jrá Hrajnagili. íslenzkir þjóðhættir, önnur útgáfa. 504 bls.
Verff: 80 kr. ób., 115 kr. íb.
Olajur Davíðsson. Islenzkar þjóðsögur I—III, búið hafa til prentunar Jónas
J. Rafnar og Þorsteinn M. Jónsson. 411, 461 og 549 bls. Verð: 165 kr. ób.,
225 kr. íb., 300 kr. skb.
Þorsteinn Þ. Þorsteinsson: Björninn úr Bjarmalandi. Tólf sundurlausir þætt-
ir úr 25 ára sögu rússnesku frelsisbyltingarinnar og heimsmálum þeirra ára og