Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1945, Side 112

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1945, Side 112
292 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR sem hann flutti í útvarpinu s.l. vetur um íslenzka stúlku, er kvaff sig vera Eski- móa, og ferffaðist sem fyrirlesari um þver og endilöng Bandaríkin. 36 bls. 18 kr. ób. Mannþekking, eftir dr. Símon Jób. Ágústsson. Fyrirlestrar um hagnýta sálar- fræði, er höfundur hefur flutt á undanförnum ántm á kennaranámskeiðum í Háskóla Islands. 443 hls. 55 kr. ób., 67 kr. íb. Saga Eyrarbakka. Fyrra hefti fyrra bindis, eftir Vigfús Guffmundsson. Flokk- ar efnis og fyrirsagnir éru: Nafniff Eyrar og Eyrarbakki; Landslagið; Omefni; Landnámið; Landbrotið; Stærff, gæffi og spjöll jarffanna; Sjógarffur; Búendur nokkrir á Bakkanum; Nesferja; Kaupmenn, verzlunarstjórar, þjónar. Margar myndir eru í bókinni. 373 bls. 48 kr. ób., 67 kr. íb. Gríma, 20. hefti. Ritstjórar: Jónas Rafnar og Þorsteinn M. Jónsson. Ymis þjóðlegur fróðleikur, eins og í undanförnum heftum Grímu. Nafnaskrá og efnisyfirlit yfir 5 síffustu heftin fylgir þessu. 112 -)- XIX bls. Verð: 12.50 ób. Utgefandi hefur um leiff látið binda XVI.—XX. hefti Grímu í eitt bindi í sam- ræmi við áður útkomin bindi af henni. Verð: 75 kr. í skinnb. 1 óbyggðum Austur-Grœnlands. Samiff hefur Sigurður Ilelgason eftir ferða- sögu Ejr.ar Mikkelsens „Tre Aar paa Grönlands Ostkyst". Bókin segir frá leið- angri frá Danmörku til Grænlands áriff 1909 og hættum þeim og torfærum, sem urffu á vegi leiðangursmanna. 2^7 bls. Verff: 20 kr. ób., 27 og 43 kr. íb. Matreiðslubók, eftir Jóninnu Sigurðardóttur. Meff heilsufræðilegum inn- gangi eftir Steingrím Matthíasson. Fimmta útgáfa aukin. 224 bls. Verð: 27 kr. ób., 44 kr. íb. Gunnar Benedilctsson: Bóndinn í Kreml. Nokkrar ritgerffir snertandi sögu Jóseps Stalíns. 280 bls. Verff: 30 kr. ób., 40 kr. í rexínbandi. Þórbergur Þórðarson. Fagurt mannlíf (Æfisaga Árna prófasts Þórarins- sonar I.). Verff: 50 kr. ób. Gunnar Gunnarsson. Árbók ’45. 157 bls. Verð: 16 kr. ób. Brennunjálssaga, Halldór Kiljan I.axness gaf út. Meff teikningum eftir Gunn- laug Scheving, Snorra Arinbjarnar og Þorvald Skúlason, Ásgeir Júlíusson teiknaffi titilsíffu og bókarbindi. Verff: 120 kr. ób., 133 kr. íh. og 270 kr. alsk. Leijur Miiller. I fangabúðum nazista. 226 bls. Verð: 27 kr. ób. Baldur Bjarnason. I Grínifangelsi, endurminningar frá hernámsárunum í Noregi. 208 bls. Verð: 18 kr. ób., 26 kr. íb. Jólavalca, safnrit úr íslenzkum bókmenntum, Jóhannes úr Kötlum gaf út. 375 bls. Verff: 50 kr. ób. 82 kr. skinnh. Jónas Jónasson jrá Hrajnagili. íslenzkir þjóðhættir, önnur útgáfa. 504 bls. Verff: 80 kr. ób., 115 kr. íb. Olajur Davíðsson. Islenzkar þjóðsögur I—III, búið hafa til prentunar Jónas J. Rafnar og Þorsteinn M. Jónsson. 411, 461 og 549 bls. Verð: 165 kr. ób., 225 kr. íb., 300 kr. skb. Þorsteinn Þ. Þorsteinsson: Björninn úr Bjarmalandi. Tólf sundurlausir þætt- ir úr 25 ára sögu rússnesku frelsisbyltingarinnar og heimsmálum þeirra ára og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.