Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1945, Blaðsíða 35

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1945, Blaðsíða 35
VERKEFNl ISLENZKRA FRÆÐA 215 sönglistarfræðum sem verið hafði á Islandi snöggva ferð og fór að hnýsast í þjóðlög okkar. Reynsla heima fyrir hafði löngu kennt hon- um rétta hoðleið í þvílíkum erindum, og hann labbaði sig beint inn á elliheimilið. Þar safnaði hann heilmiklu á svipstundu. Hann komst yfir rímnastemmur í Reykjavík sem honum fannst svo til um, að hann kvaðst raula þær oft fyrir munni sér, og hygg ég þó að hann hafi ekki kallað allt ömmu sína. Annað mál er það að eflaust mun hann hafa talið margar þessar stemmur merkari sökum þess fróð- leiks sem af þeim má hafa um sögu sönglistarinnar, en sökum feg- urðar. Skeytingarleysi íslendinga um þjóðlög sín var honum mikið undrunarefni, enda var hann öðru vanur heiman úr Finnlandi. Enn- þá mun mega hæta nokkuð úr vanrækslunum. En að vísu fara að verða allrasíðustu forvöð að ná i það sem eftir kann að vera af þessum lögum. Hvernig er um söfnun orða úr íslenzku alþýðumáli? Þó að tals- vert hafi verið unnið á þessu sviði, einkum af Birni M. Olsen, er öllum augljóst að margt er enn ógert. Þórbergur Þórðarson fékkst í eina tíð mikið við orðasöfnun, og mér hefur verið sagt að hann hafi náð í margt sem betra sé að eiga en missa; en þessi starfsemi mun hafa farizt fyrir, m. a. sökum fullkomins áhugaleysis þeirra sem fjárráðin höfðu. Mjög lítið hefur verið að því gert að safna heildarlegum orðaforða ýmissa landshluta um mismunandi efni. Það væri, svo að eitt dæmi sé tiltekið, ákaflega fróðlegt að eiga sam- stætt orðafar um allt sem lýtur að heyskap eða skepnuhöldum úr ýmsum héruðum, og sjá hvernig orð og merkingar skiptast víðs vegar um landið. Það má búast við að verði eitt hlutverk hinnar miklu orðabókar sem nú stendur til að gera, að koma á fót orða- söfnun um allt land og senda spurningaskrár, en að vísu er hér sem annars að hver dagur er dýrmætur, af því að fjölmargt í orðavali er að líða undir lok með breyttum lifnaðarháttum. Iivernig er um vinnubrögð og amboð og verklega menningu sem tíðkazt hefur á íslandi frá alda öðli, en tekur nú óðum að hverfa? Það er alkunn reynsla að sumir algengir hlutir daglegs lífs hafa þótt svo hversdagslegir meðan notaðir voru að engum hefur dottið í hug að setja þá á söfn, og getur orðið torvelt að spyrja þá uppi. En ekki er nóg að eiga hlutina, hitt er ekki síður nauðsynlegt að vita hvernig
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.