Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1945, Blaðsíða 33

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1945, Blaðsíða 33
VERKEFNI ÍSLENZKRA FRÆÐA 213 Svíþjóð verið atorkuland í þessu efni, enda mun þess ekki ýkja- langt að bíða að öll örnefni þessa víðáttumikla ríkis verði komin í örugga varðveizlu. Þar er litið á örnefnin sem þjóðarfjársjóð og ekkert tilsparað að sýna þeim fullan sóma. Okkar örnefni geta af eðlilegum ástæðum ekki jafnazt að forneskju við hin elztu á megin- lahdinu og munu fyrir þá sök ekki þykja eins girnileg til fróðleiks, en samt mundi það koma skýrt í Ijós ef rækileg söfn þeirra væru aðgengileg úr ýmsum landshlutum, að þar væri gnægð merkilegra viðfangsefna. Ekki þykir okkur hlýða að afrækja sögu okkar þó að hún hefjist ekki fyrr en tiltölulega seint; hví skyldu okkur þá vera örnefnin síður dýrmæt en öðrum, þó að þau séu ekki ævaforn? Það hefur verið margendurtekið á síðustu árum að íslenzk örnefni eru sökum hreyttra búnaðarhátta, flutninga af bæjum og alls konar staðfestuleysis í sveitalífinu í meiri hættu en nokkuru sinni fyrr. Fornleifafélagið hefur sýnt lofsverðan áhuga um söfnun örnefna, en hefur víst aldrei liaft neitt fé milli handa til þessa markmiðs, svo að það er mjög af handahófi og allt undir sjálfboðaliðum komið hvað náðst hefur í. En svo mikilsvert sem þaðær að geta haft sífellda samvinnu við áhugasama sjálfboðaliða víða um land, er hitt ekki síður nauðsynlegt að söfnunarverkið verði skipulagt og fari fram eftir samræmdum reglum og fyrirhuguðu ráði. Það vill nú svo vel til að einmitt nú er uppi maður sem öllum öðrum er hyggnari og glöggþekknari um íslenzk örnefni, svo að þess getur vel orðið langt að híða að við eignumst aftur annan slíkan. Þessi maður er Ólafur prófessor Lárusson. Hann væri sjálfkjörinn til að hafa yfirumsjón um íslenzka örnefnasöfnun. Hvernig er um íslenzkan alþýðuskáldskap? Eg hef þar ekki fremst í huga þær vísur sem hagyrðingar setja saman nú á dögum, þó að margar séu eflaust vel þess verðar að þær geymist. En ég hugsa til þeirra vísna sem flestöllu gömlu fólki hafa verið tiltækar svo að því varð jafnan einhver slík á munni hvað sem að höndum bar, hús- gangana sem enginn veit höfund að og vafasamt er hvort nokkuru sinni hefur verið hirt að setja á blað. „Rösklega hún gengið gat, gutlaðist upp úr fötunni, aumingjarnir eiga mat eftir liana á göt- unni“. . . „Angursemd ég á mér finn oft í myrkri svörtu; þegar endar Þorri minn, þá skal hátta í björtu“ -— svona hefur fólkið haft
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.