Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1952, Blaðsíða 32

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1952, Blaðsíða 32
238 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR af sér! Ekki að hafa ákveðna meiningu um nokkurn hlut! Vera allur blátt áfram! Klukkan nokkru fyrir sex komu tveir bílar frá sendiráðinu eftir okk- ur, og klukkan sex gengum viS inn í heimkynni þess úti í Hellerup. Þar voru stórar og skemmtilegar stofur, skreyttar kínverskum listaverkum. Kínverjarnir tóku á móti okkur meS miklum innileik. Fyrst var talaS nokkra stund, aSallega um ferSalagiS austur og í Kína. SíSan hófst höfSingleg veizla, margir réttir, fínir á bragSiS, góS vín. Svo var sýnd kínversk kvikmynd. SíSan var aftur talaS dálitla stund. Kurteisi Kínverjanna var undraverS. En hún verkaSi ekki eins og venjuleg kurteisi. Hún verkaSi eins og meSfædd eSIisgáfa, óþvinguS, yfirlætislaus, einföld, hjartanleg. Hún verkaSi nákvæmlega eins og Árni prófastur Þórarinsson hafSi lýst fyrir mér framkomu kurteiss manns. Þarna sá ég aSra frúna sitja meS hnéshótina ofan á hnénu. Þetta var allt ennþá náttúrlegra og einfaldara en viS höfSum búizt viS. Klukkan tíu kvöddum viS þetta indæla fólk, og sendifulltrúinn og ritari hans og konur þeirra fylgdu okkur til dyra. Svo var ekiS heim á hóteliS. Kínverska stjórnin hefur ekki sendiherra í Kaupmannahöfn heldur sendifulltrúa. Sendiherrann er í Stokkhólmi. Eftir veizluna gengum viS okkur út í svo nefnda Eskildsgötu, ekki langt frá hótelinu, til þess aS skoSa morShús. ViS námum staSar á móti nr. 32 og horfSum upp á húsiS. Þar hafSi kona veriS myrt nóttina áSur. ÞaS er einkennilegt aS horfa á hús, sem manneskja hefur nýlega veriS myrt í. En viS sáum ekkert óvenjulegt á veggjum eSa í gluggum þessarar bygg- ingar. ÞaS er mikiS um manndráp í Kaupmannahöfn á þessum tímum, og danskur maSur sagSi mér, aS þar væru framin tvö sjálfsmorS aS jafn- aSi á hverjum sólarhring. Svona upplyftandi verkar Marshallshjálpin og AtlantshafsbandalagiS á Kaupmannahafnarbúa. Ein af hinum sálar- veiklandi afleiSingum þeirra eru loftvarnarbyrgin, þessar lifandi manna grafir, sem teknar hafa veriS um alla Kaupmannahöfn. Þar hefur hver íbúi borgarinnar daglega sína gröf fyrir augurn altilbúna, ef óskadraum- urinn rætist. Klukkan aS ganga tólf gengum viS til náSa. Þá opinberaSist atvik, sem var mjög einkennilegt. Þegar ég fór aS klæSa mig á sunnudags- morguninn, fann ég hvergi teygjuna af vinstri skyrtuerminni minni. Ég
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.