Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1952, Blaðsíða 73

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1952, Blaðsíða 73
TIL VARNAR SKÁLDSKAPNUM 279 árunum, orti þá. í ljóðum þessara skálda gelti ekki alltaf vélbyssan, þeir gleymdu aldrei því sem er á bak við hana. Oft sér maSur ritdómara rekja efni bókar, kannski hversdagslegt efni, og álykta síSan: A þessu sjáiS þiS, kæru lesendur, aS þetta er meS öllu þýSingarlaus bók. En þarna virSist mér dæmt eftir röngum for- sendum. Allra líf er hversdagslegt. Og sérhvert líf er í sjálfu sér stór- kostlegt en aSeins fáum er gefiS aS túlka þaS í listaverki. MeS öSrum orSum: þegar menn gagnrýna höfund fyrir aS hann skrifi um venju- leg örlög eins manns held ég þeir meini öllu heldur aS höfundinum hafi ekki tekizt aS túlka þessi örlög svo aS þau varSi jafnframt alla rnenn. Því aS mörg hin mestu snilldarverk fjalla einmitt um venjuleg örlög venjulegs manns sem varSa alla menn: örlög allra manna; og um leiS gerist hinn óútskýranlegi leyndardómur aS þessi örlög verSa mikil og líf okkar venjulegra manna stækkar. Paul Éluard segir í nýlegri grein aS sérhverju skáldi beri aS „opna sem breiðastan veg jyrir tignun mannsins. Og til þess eru því öll jorm nothœf, mál j)ess er skapað af öllum orðum, öllum hlutum. Löghelguð jorm eru ekki. jremur til en löghelguð eða óhelg eða dónaleg ejni og orð Nordahl Grieg ritaSi eitt sinn aS hlutverk leikhúsa sé: 1) a behandle samtidens brennende spörsmal i kunstnerisk form, 2) a spille menneskehetens store verker med en slik innlevelse og et sá jriskt syn at deres verdier blir hele samfundets uundvœrlige eiendom. Fra et socialistisk synspunkt er dette annet punlct ikke det minst viktige. Det gjelder á finne jrem til verker som gir stoltheten og velden ved á leve, jordi fölelsen af menneskeverd skaper krav, kamp jor rikere liv.2 Þessi orS mætti hafa um allar greinir lista og bókmennta og sannari og tímabærari orS held ég verSi ekki sögS. Og í rauninni er hér eina svariS sem hægt er aS gefa viS hinum þrönga og þröngsýna skilningi á aktúaliteti í listum og bókmenntum. Þjónusta lista viS framfaraöfl heimsins er ekki einungis falin í því aS heyja skærustríS hversdagsins, heldur aS hækka og víkka lífsskilning manna, sýna manninum fram á aS hann er maSur, knýja hann til aS neita aS lifa hálfu lífi. 1 La Nouvelle Critique, apríl 1952. 2 Veien frem I., 1.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.