Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1952, Blaðsíða 14

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1952, Blaðsíða 14
220 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR þótt maður vœri ekki á degi hverjum þolandi þess taugastríðs, sem skipulagsöngþveitið skapar þessari kynslóð, sem örlögin hafa ákvarðað þennan einstæða tíma.“ En þar með er ekki öll sagan sögð. Gunnar hafði hrifizt af þeim, sem sagði: „Vei yður, þér farísear," og hlaðinn spámannlegri andagift og heilagri vandlætingu ræðst hann gegn kredd- uin og yfirdrepsskap, hræsni og skinhelgi og krefst þess, að menn sýni trú sína í verkunum. Eitt sinn var honum falið að setja saman stefnu- skrá fyrir nýstofnað framsóknarfélag í Eyjafirði. Þá mun hann einna fyrst hafa brotið þj óðfélagsmál til mergjar, og niðurstaðan varð sú, að framsóknarmaðurinn Gunnar Benediktsson varð sósíalisti. Þegar Gunn- ar sagði Jónasi Jónssyni frá árangrinum af starfi sínu við stefnuskrána, varð Jónasi að orði: „Fjandi var, að þú fórst að grufla út í þetta, Gunnar.“ Þar með var teningunum kastað. íslenzka þjóðin og íslenzk alþýða eignaðist einn af sínum öruggustu málsvörum, en yfirstéttinni brugðust vonir um gáfaðan liðsmann. í þjónustu yfirstéttarinnar hefði Gunnar getað orðið liðtækur að minnsta kosti á borð við þá Svein- björn Högnason og Sigurð Einarsson, hefði hann fallið fram og til- beðið gullkálfinn Baal, en hann hafnaði skurðgoðadýrkun og fylgdi Jehóva lýðsins. Sveinbjörn Högnason var svo róttækur um skeið, að heilsu hans vegna mátti ekki hallmæla kommúnistum í návist hans. Nú hefur heilsa lians batnað fyrir löngu, sein hetur fer, og enginn grunar hann um róttækni framar. Sigurður Einarsson var um skeið einn af snjöllustu málsvörum sósíalismans á íslandi, en venti sínu kvæði í kross með þeim voðalegu sálfræðilegu afleiðingum, að hann reynir að flýja skynsemi sína og öfundar Óla Maggadon af því að geta lifað „í ein- hverju töfraríki áhyggjulausrar farsældar.“ En við þurfum ekki að draga Gunnar Benediktsson í dilk með þeim kennimönnum þjóðarinn- ar, sem eru á svipuðum aldri og hann, til þess að við skiljum orðin: Sjáið manninn. Hann ákvað ungur að árum að gerast kennimaður, og hann hefur verið kennimaður þjóðarinnar fram á þennan dag. Innan kirkjunnar varð of þröngt um liann, því að hann hafði svo mikinn hoð- skap að flytja, ekkert fjarlægt eilífðarmas, heldur fagnaðarerindi um réttlæti meðal mannanna. Samferðamenn hans hafa margir oltið niður hjarn sérplægni, hagsmunastreitu og ragmennsku, en hann hefur haldið á brattann og sagt samtíð sinni miskunnarlaust til syndanna, hvernig sem loftvog stjórnmálanna hefur staðið. Og rödd Gunnars hefur aldrei
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.