Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1952, Side 101

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1952, Side 101
ANNÁLL ERLENDRA TÍÐINDA 307 lega aðila, og oftast verða þau að draga jafnvel beztu vini sína og pólitíska vanda- menn á hárunum til að skrifa undir. Þau munu bráðlega komast að raun um, að margar þessara hátíðlegu undirskrifta eru ekki virði þess bleks, er í stafina fór. Því að það liefur venjulega fylgt flestum þessum samningagerðum almenn upp- þot og mótmæli heilla þjóða. Allsherjarsáttmálinn hefur vakið djúptækari þjóðar- hreyfingu til mótmæla en lengi hafa verið dæmi til í sögu Þýzkalands. Þessari mótmælahreyfingu er það að þakka, að samningar Adenauers, hins gamla land- ráðamanns, liafa enn ekki hlotið samþykki lögmætra aðila, löggjafarþingsins í Bonn. Hann gerði tvær atrennur, í júlí og í nóvember, til þess að fá þingið í Bonn til að samþykkja sáttmálana, en mistókst í bæði skiptin. Urslitaumræðu og at- kvæðagreiðslu hefur orðið að fresta til næsta árs. Verkalýður Vestur-Þýzkalands úr öllum stjórnmálaflokkum hefur gengið í fylk- ingarbrjósti gegn samþykkt sáttmálans, sem mundu hleypa hershöfðingjum og nazistum að völdum á nýjan leik, en liindra friðsamlega lausn á sameiningu Austur- og Vestur-Þýzkalands. Og verkalýðurinn stendur ekki einn í þessari bar- áttu, sem beinlínis er háð um þýzka þjóðartilveru. Stórfelld samtök manna af öll- um flokkum og stéttum hafa risið upp hin síðustu misseri til að afstýra þeim hörmungum, er flæða munu í kjölfar hins endurreista þýzka herveldis. Fjölmenn- ast þessara samtaka er Félagsskapur um þýzkt samkomulag og réttlátan friSarsátt- mála. I honum er margt áhrifaríkra borgaralegra stjórnmálamanna. Þá má nefna Félagsskap /riSarvina Evrópu, undir forustu Dr. Gustav Heinemanns. Dr. Ileine- mann er sjálfur stóriðjuhöldur og var innanríkisráðherra í stjórn Adenauers, en sagði af sér emhætti í október 1950, er hann neitaði að samþykkja endurhervæð- ingu Þýzkalands. Niemöller prestur, sem er leiðtogi hinnar evangelísku kirkju í Hessen, er náinn samstarfsmaður Dr. Heinemanns. Þessi félög og fjöldi annarra hafa ásamt verkalýðssamtökunum risið öndverð gegn þeim landsvikamönnum, er staðið hafa í samningum við vesturveldin um vígbúnað Vestur-Þýzkalands. Þess- um samtökum og baráttu þeirra er það að þakka, að enn er þess kostur að afstýra þeim voða, er stórveldi vestræns lýðræðis reyna að leiða Evrópu út í. Bandarískt stjórnmálasiðgœði í Vestur-Þýzkalandi Þýzkur almenningur fékk á síðastliðnu hausti dálitla nasasjón af pólitískum siðgæðishugmyndum bandarískra hernámsyfirvalda. Það lá við um stund, að draga mundi til alheimshneykslis, en sagan fór ekki ýkja hátt, og reynt var að þegja hana í hel utan Þýzkalands. En íslendingum ætti að vera hollt að heyra hana, það er alltaf gott að kynnast bandamönnum sínum og vígsnautum í Atlanz- hafsbandalaginu frá sem flestum hliðum áður en við förum að frelsa með þeim menninguna og kristnina. Svo har til í september síðastliðnum, í landi því er Hessen heitir á Vestur-Þýzka- landi, að teknir voru höndum nokkrir ungir nazistar úr hreyfingu, sem kallast Þýzk œska og nýtur mikillar hylli vesturþýzkra og bandarískra yfirvalda. Hinir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.