Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1952, Blaðsíða 105

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1952, Blaðsíða 105
ERELEND TÍMARIT 311 vc’kamann og heimilisföður, í venjuleg- um kringumstæð'um og hinum flóknustu. Lesandinn lifir alla atburðina, hann sér hvi.ða áhrif þeir hafa á hvers konar fólk og skilur einnig hverju er að treysta. Við þetta verk, eins og önnur stórverk friðarsinnaðra rithöfunda, á þessi setn- ing Maó Tse Túngs: Sönn list getur ver- ið stórfenglegri en veruleikinn sjálfur. Því veruleikann fáum við í smáskömmt- um; atburðarásin er oft flókin, og það lxendir mann að sjá ekki höfuðatriðin fyrir grúa smárra fyrirbæra. En lista- maðurinn velur úr höfuðatriðin ... Hvarvetna túlka listamenn það sem hrærir eða ógnar þjóð þeirra ... Þýzkir rithöfundar verða að leysa af hendi erfitt skylduverk, í landi sem hefur lengi verið reilur fasismans. Þýzka alþýðulýðveldið er einn hluti þess þriðjungs heimsins þar sem listamaðurinn finnur þann ldjóm- grunn sem Símonov talaði um. En þeir lesendur hans sem eiga heima í Vestur-Þýzkalandi eru skildir frá hon- um með gervilandamærum. Jorge Amado I febrúar 1948 leitaði Jorge Amado hælis í Frakklandi er liann liafði verið sviptur þingmennsku og ofsóknir voru enn einu sinni hafnar gegn honum. Það var mjög kaldur vetur.og fyrstu persónu- kyr.ni okkar af þessum mikla rithöfundi hir.na heitu landa voru furðuleg: með slútandi hatt — dálítið ræningjalegur — svart yfirskegg — mjög suðuramerískur, var Jorge Amado kominn í snjókast, glaður og hrifinn eins og drengur. Alls ekki bókmenntamaður, aðeins óbrotinn og mannlegur. Sami lífskrafturinn, sama efniskenndin, lífskenndin, sem kom hon- um til að hnoða snjókúlur gegnsýrir allt líf hans, kveikti ást hans til alls á jörðu. Hann ann myndauðugum, hljómmiklum orðum, liann ann tónlistinni og þjóð- dönsuni, matnum í Bahia. Jorge Amado getur stundum saman, með augu geislandi af kímni, sagt lit- ríkar sögur sem skemmta lionum jafn- mikið og áheyrendum hans. List og lff Jorge Amados eru ein heild; hann hefur þekkt allar persónur skáldsagna sinna. Og samúð hans er slík að hann laðar til sín alla betlara, bændur, fiskimenn. Vinnuaðferð hans er jafn óvenjuleg sem óefnileg. Hann verður að vera í miðjum vinahópi og hafa mikið kaffi og mikið af sígarettum — og úr öllum þess- um umræðum, öUum þessum frásögnum, verður allt í einu til bók. En Jorge Am- ade virðist aldrei vinna. Þetta skapandi afkastamikla iðjuleysi er leyndardómur. En við höfum verk hans: tíu skáldsögur, tvæi ævisögur, hundruð greina, ótelj- ai:di fyrirlestra. Jorge Amado óx upp í Bahia, borg sem hefur liaft djúp áhrif á hann og birtist í nærri öllum skáldsögum hans, en þar að auki hefur hann helgað henni eina bók. Bahia, með þrjú hundruð sextíu og fimm kiikjur að því er sagt er — Bahía, þar sen hinir dökku guðir eru ennþá ná- lægir. Jorge Amado skrifaði fyrstu skáldsögu sína nítján ára. Hann hefur líka stundað náir. og lokið einhversstaðar lögfræði- prófi. En við vitum ekki vel hvenær eða hvernig ... Mestum hluta æskuára sinna hlýtur hann að hafa eytt í að hlusta á gítarleikarana, veiða, hlusta á stórfeng- legar sögur frá Afríku og, framar öllu, vera í snertingu við fólkið, þetta vesala, andríka, kærulausa, listfenga fólk. Og það eru fiskimennirnir í Bahia, „gamlir sjómenn sem sitja við að bæta segl“, sem við finnum í Mar Morto.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.