Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1952, Blaðsíða 47

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1952, Blaðsíða 47
TIL AUSTURHEIMS VIL ÉG IIALDA 253 til í landinu og stendur á hásléttu, um 635 metrum hærra en írkútsk, aS því er mér skildist af hæðarmælinum. Þarna var einkar fagurt, grasigróin slélta næst, en lengra í burtu fjallahringur. Blærinn yfir landinu minnti mig á Möðrudal á Fjöllum í sólskini og logni í fyrri hluta júlímánaðar. I flugvallarskýlinu í Ulan Bator var okkur tekið með fölskvalausri alúð og höfðingsskap. Það var alveg eins og fólkið hefði heimt til sín gamla vini úr langri útlegð. Þar var unaðslegt að koma. Þar voru ríkulegar og góðar veitingar og fram borið eitt hið fínasta vín, sem við smökk- uðum í ferðinni. Fólkið talaði um frið, þráði sannarlega frið og kvað svo að orði, að friðinn yrði að vernda. Þetta er reyndar uppistaðan í tali fólks um heimsmálin alls staðar, þar sem maöur kemur austan járntjalds. Viðkvæðið er hvarvetna þetta: Friðinn verður að vernda, og friðurinn skal verða verndaður. Samninga milli þjóða í staðinn fyrir stríð. Og víða sáum við friðarmerki fest á hús, bækur og varning til áróðurs fyrir heimsfriöi. Austan járntjalds er það tukthússök lögum samkvæmt að hvetja til styrjaldar. Vestan járntjalds þykja þaö góðir þjóðfélagsþegnar, sem eggja til árásar á sósíalistisku ríkin, en illa séð og kostar menn sumstaðar tukthús að tala fyrir friði. Af þessu ályktar svo fólk vestan járntjalds: Mennirnir austan járntjalds hyggja á árásar- styrjöld(!) Mennirnir vestan járntjalds eru að tryggja friðinn(!) Guð hjálpi vitsmunum þessara fáráða! Annars mun ver fara. Samt eru Mongolíubúar sagðir röskir stríðsmenn, þegar á vígvelli kemur. Þeir hafa hlotið hreysti sína af að þeysa hestum um víðar sléttur og snúast við sauökindur í fjöllum. En kúabændur kváðu duga lítt til stórræða. Svo mun og um þá, sem til lengdar meðtaka heiminn inn um bílarúður. Viðstaðan í Ulan Bator var aðeins 37 mínútur. Þá var aftur tekið til við flugið. Ekki löngu síðar vorum við komnir yfir Góbíeyðimörkina. Það var mikil auðn og einmanaleg. Þar uppi gekk flugvélin með ruggi og dumpi, þrátt fyrir logn og skýlaust heiði. Orsök þess fékk ég ekki skilið, nema ef vera kynni uppdampanir frá eyðimörkinni. Þegar klukkuna vantaði 5 mínútur í hálftólf, lentum við sunnarlega í Góbí, þar sem heitir Sasanda. Ég tengdi nafnið ósjálfrátt við íslenzka orðið sand. Mér skildist af hæðarmælinum, að þessi staður væri nálægt 300 metrum lægra yfir sjávarmál en Ulan Bator. Hér var mikill sjón-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.