Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1952, Blaðsíða 22

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1952, Blaðsíða 22
Friðarþing í Peking og Vínarborg Heimsfriðarhreyfingin undir forystu franska vísindamannsins Joliot- Curie hefur mjög látið til sín taka að undanförnu og eykst fylgi hennar og starfsemi í öllurn löndum. Má nefna sem dæmi að undir áskorun henn- ar til stórveldanna um að gera með sér friðarsamning hafa á einu ári ritað nöfn sín yfir 600 miljónir fullorðinna manna úr flestum eða öllum löndum heims nema íslandi. eða um þriðjungur mannkynsins. 1 júlí í sumar boðaði framkvæmdanefndin til fundar í Berlín. Var þar gefið yfirlit um starf friðarhreyfingarinnar og rædd helztu heimsvanda- málin, Þýzkalandsdeilan, sérsamningarnir við Japan, Kóreustyrjöldin og afvopnunarmálin. Um öll þessi mál voru gerðar ályktanir er samein- að gætu þjóðirnar og orðið leiðarsteinn öllum sem berjast fyrir varð- veizlu heimsfriðarins. En meginverkefni ráðstefnunnar var að undirbúa alþjóðlegt friðarþing á sem breiðustum grundvelli og var tekin ákvörðun um að kalla það saman í Vínarborg í desembermánuði. Aður en Vínarþingið kom saman gerðust stórtíðindi önnur í heims- friðarmálunum: Austurlandaþjóðirnar boðuðu til friðarþings í Peking, höfuðborg Kínaveldis, í lok septembermánaðar í haust, og komu þar saman fulltrúar fyrir hvorki meira né minna en 1.600 milj. manna, einn miljarð og sex hundruð miljónir, eða þrjá fjórðu hluta mannkyns. Sendinefndin sem héðan fór til Kina fékk einmitt tækifæri til að koma á þingið og kynnast störfum þess. Undirbúningur undir friðarþingið í Vín stóð marga mánuði, eða frá því ráðstefnunni í Berlín lauk í júlíbyrjun og fram til 12. des. er þingið var sett, og fór liann fram með sérstökum hætti. I sumum löndum voru fulltrúarnir valdir á héraðaþingum eða landsþingum sem kosið hafði verið til áður með almennri atkvæðagreiðslu. Að öðru leyti sendu ákveðin samtök, t. d. þingmanna eins og á Italíu eða trúarflokka, full- trúa frá sér. Ætlunin var aldrei að þetta yrði þing heimsfriðarhreyfing- arinnar einnar heldur var boðað til þess að frumkvæði hennar sem friðarþings þjóðanna þar sem hverskonar samtök og einstaklingar er að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.