Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1952, Blaðsíða 62

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1952, Blaðsíða 62
268 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR íslenzks skáldskapar milli styrjaldanna felst einkurn í fullkomnun gam- als forms, fullkomnun, yddun, hliðstæðri Jieirri sem evrópsk ljóðlist hafði Joegar náð fyrir aldamótin, eða að minnsta kosti fyrir fyrra stríð. Ljóðform 19. aldar á íslandi átti enn eftir síðasta Jrróunarstigið. Það var ennþá ekki „tómt hús“, svo notuð séu orð Paul la Cours. íslenzk ljóðlist gat enn um sinn haldið til í þessu húsi án þess að verða að engu. Enda hagræddi hún sér })ar í makindum, ef til vill í fulhniklum makindum. Kvæðakver Halldórs Kiljans Laxness 1930 var eiginlega eina undantekningin sem skipti máli. En það skipti samt ekki nógu miklu máli: það var aðeins leikur og dútl skáldsagnahöfundar, tilraun sem ekki var fylgt eftir. Tilraunir annarra til að brjótast út úr 19. öld- inni tókust oft óhönduglega, jafnvel tilraunir Steins Steinars fyrir 1940, brautryðjandi varð Steinn Steinarr ekki fyrr en á finnnta áratug aldar- innar. Nú, J)egar mörg ung íslenzk skáld geta ekki lengur unað sér í hinu gamla formi, býst ég við að J)að megi rekja til þessa. Hið hefðbundna form 19. aldar er nú „tómt hús“. Ég hef dirfzt að kalla J)essa ritgerð Til varnar skáldskapnum. Ymsum kann að finnast nokkuð stórt lekið til orða. En réttlæting nafnsins felst í þessu. # Mér hefur alltaf fundizt hálfldægilegt J)egar menn hafa tekið munn- inn fullan og sagt: Á íslenzku er ekki hægt að yrkja án stuðla (eða jafnvel: án stuðla og ríms). Dr. Björn Sigfússon segir: Stuðlar, með eða án höfuðstafa, og einliver háttbundin hrynjandi, sem þeir bera uppi, verða nauðsyn íslenzku brageyra nœstu aldir. Ostuðluð Ijóð kann enginn degi lengur nema söngtexta, og fœst eru þau sönghœf. Ljóð, sem enginn Ijóðvinur nennir að rifja upp fyrir sér og njóta með brageyranu, eru andvana fœdd og engu síður fyrir það þótt þau kunni að vera eins hlaðin „sýmbólík“ og fyrirtaks myndlist á úrkynjunarskeiði.1 Þar sem mér virðist dr. Björn ljá hér form skoðunum allstórs hóps manna ætla ég að taka orð hans til nokkurrar athugunar. (Það væri freistandi að byrja á að tala um þann merkilega skilning á skáldskap 1 Tímarit Máls og menningar 1951.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.