Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1952, Blaðsíða 35

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1952, Blaðsíða 35
TIL AUSTURIIEIMS VIL ÉG IIALDA 241 vélin sér niður á ljósum glaðan ílugvöll fyrir utan Helsinkí. Þá höfðum við flogið í 4 tíma og 50 mínútur. Tveir Kínverjar úr kínverska sendiráðinu í Helsinki komu til móts við okkur á flugvellinum og keyrðu okkur heim á hótel, auðvitað fyrsta flokks vistarveru, og vísuðu okkur á matsölustað þaðan skammt í burtu. Þar átum við undireins og við höfðum komið okkur fyrir á hótelinu. Þá var finnska klukkan farin að ganga tólf. Okkur var sagt, að flugvélin, sem við ættum að fara með frá Helsinkí, legði af stað urn hádegisleytið daginn eftir. Við hugsuðum því á þann veg til morgundagsins, að okkur myndi hlotnast svolítill tími til að skoða borgina, sem er falleg og lneinlega um gengin. Ég hafði auk þess áform um að verja nokkrum mínútum úr árdeginu til að heilsa upp á Tummu Kukku og spyrja hana, hvort ástamál hennar og Kristó- fers, sem voru að fara í hundana sumarið 1934, hefðu ekki aftur kom- izt í samt lag. Það eru alltaf gleðitíðindi, þegar fólk fer að elskast aftur. Og Jóhannes gerði hálft í hvoru ráð fyrir að líta inn til frægrar skáld- konu, sem hann átti heimboð hjá. V Morguninn eftir, þriðjudaginn 23. september, risum við úr rekkju um áttaleytið. En morgunstundirnar fóru í eitthvert dútl og dund á hótelinu, svo að enginn tími varð aflögu til að skoða staðinn né að ganga við hjá kunningjakonum okkar Jóhannesar. Nokkru fyrir hádegi vorum við komin út á flugvöllinn og borðuðum morgunmat á flugvallarhótelinu. Ennþá var þykkt loft, en þurrt í veðri. Klukkan 20 mínútur yfir 12 rann vélin til flugs á leið til Moskva. Þetta var fyrsta rússneska flugvélin, en ekki síðasta, sem flaug með okkur í Kínaförinni. „Hvernig eru rússnesku flugvélarnar?“ Þannig spyrja ýmsir. Þær, sem við flugum með, eru nokkru minni en millilandaflugvélar okkar. Bakborðsmegin eru tvær sætaraðir eins og í okkar vélum, en ein á stjórnborðshlið. Mig minnir sætin vera samtals 18. Þær hafa tvo hreyfla, og hávaðinn í þeim virtist mér lítið eitt ójafnari en í okkar og titringurinn ívið meiri. Ég veit ekki, hvort það stafar af stærðarmun- inum eða hreyflagerðinni. En maður hefur það á tilfinningunni, að Tímarit Máls og menningar, 3. h. 1952 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.