Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1952, Blaðsíða 110

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1952, Blaðsíða 110
316 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR sett orðalag eldri útgáfunnar, ásamt ívitnun í blaðsíðu: Það er margt, sem manninn bindur við tún og toríu. 9. (Það er margt, sem manninn bindur við sveit sína. 7.) En sveitin Þrídalir átti sér víðari lend- ur. Þegar dölunum sleppti voru með ströndum fram uppgripajarðir eigi allfá- ar með moksturstekjum af sjó og sölva- f jöru, en áttu sér að baki víði vaxin f jöll og firnindi. Þá var og enn ótalin Heiðin: fjallabyggðin inn af sjálfri sveitinni, — mestmegnis kotræflar, dreifðir milli kaldbakaðra grjóta, þar sem dalirnir grynnkuðu og að síðustu hurfu í hálend- ið eða flöttust út í breiðar flóa- og sand- flesjar milli hraunaldna og hamrahlíða. 17. (Og þegar dölunum sleppti, voru með ströndum fram uppgripajarðir eigi all- fáar með moksturstekjum af sjó og saltri f jöru, en áttu sér víði vaxin f jöll að baki. Og þá var enn ótalin Heiðin, fjalla- byggðin inn af sjálfri sveitinni, þar sem dalirnir grynnkuðu og að síðustu hurfu í hálendið eða flöttust út í breiðar flóa- og sandflesjur milli hraunaldna og há- gangna. 14—15.) Ekki er auðsæ bót að breytingunni á 33. bls.: ... sólin skein rakleitt framan í hana. (... sólin skein beint inn á hana. 30.) Þorbjörn stokkroðnaði. Húsfreyja klappaði honum á kinnina, — það var ekki sízt vegna þess, hvað hann var geð- stór, að hún hafði bundið ástfóstri við þennan vandalausa pilt, sem tók sér nærri rangsleitni og harðýðgi í hvaða mynd sem var, og þoldi illa ræfilshátt. Osanngirni var hægt að líða mönnum eins og föður hennar — og lítillega Þor- birni. Að minnsta kosti faðir hennar var ekki sanngjarnari við sjálfan sig en aðra, — eða svo leit hún á. 289—290. (Þor- björn stokkroðnaði. Bjargföst klappaði honum á kinnina. Það var einmitt skap- ið, sem olli því, að hún batt ástfóstri vjð þennan vandalausa pilt, sem tók sér nærri rangsleitni og harðýðgi, í hvaða mynd sem var, og þoldi illa ómyndarskap í kringum sig. Ösanngirni þoldi hún eng- um nema föður sínum og lítillega hon- um. Þeim einum er þolandi ósanngirni, sem ekki eru sanngjarnari við sjálfa sig en aðra. 244.) Þessi dæmi nægja um breytingarnar. En venjulegur lesandi hefur fulla heim- ild til að spyrja höfund eða útgefanda, hvers vegna þess er ekki getið, þegar orð- færi bókar og stíl er breytt frá fyrstu út- gáfu, og útlátalaust er að geta þess með einni setningu aftan við bókina. III Þrettánda bindi er annað hinna ný- komnu og hefur inni að halda framhald Ileiðaharms og þar með Urðarfjöturs. Höfundur hefur gefið því heitið Sálu- messa. Sögupersónur eru sumar þær sömu og í Heiðaharmi og börn þeirra. En það er bezt fyrir mig að játa það undir- eins, að Sálumessu las ég með minni á- nægju en Heiðaharm. Umhverfið er samt hið sama — og þó breytt. Það er eins og rótfestuna vanti. Trú Bjargfastar og Bjargfólksins á Ileiðina er fremur vana- bundin en eðlislæg. í Heiðaharmi geisl- ar þessari trú frá hverri grein, líka þar sem sagt er frá uppblæstrinum og eyði- kotunum. Og lesandanum hefði fundizt eðlilegast, að hlutverki Heiðarinnar sem sögulegs baksviðs væri lokið, þegar gamla fólkið þaðan væri gengið fyrir ætternisstapa. Ef til vill eru það frá höf- undarins hendi dularmögn tilverunnar, hollvættir Heiðarinnar, eins og Einbúi,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.