Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1952, Blaðsíða 102

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1952, Blaðsíða 102
308 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR handteknu unglingar voru úr þeirri deild þýzkrar æsku, er kallast „tækniþjónust- an“. Höfðu þeir í fórum sínum miklar vopnabirgðir, er þeir földu í skógum, og höfðu þeir gert samsæri allmikið gegn stjórnarvöldum í Hessen, en þar fara sósíal- demókratar með völd. Nokkru eftir handtöku þessara dáindismanna kom skipun frá æðsta ákæruvaldi Bonnstjórnarinnar þess efnis, að þeir skyldu tafarlaust látnir lausir, og fylgdi það með, að hinir ungu hermdarverkamenn hefðu starfað sam- kvæmt fyrirmælum og undir eftirliti bandarískra hernaðaryfirvalda. Yfirvöldin í Ilessen langaði nú til að hnýsast nánar í starfsemi þessara ungu manna, sem allir voru sprottnir upp úr varúlfahreyfingu þeirri, er nazistar höfðu skilið eftir áður en þeir hröktust frá völdum og mikið var talað um rétt eftir stríðslokin. Hessensku yfirvöldin fundu þá spjaldskrá eina ekki litla, og voru þar á spjöld skráðir ýmsir menn, er hinir ungu nazistar ætluðu að vega þegar rétt stund væri slegin. Fremstir í spjaldskrá þessari voru auðvitað kommúnistar, stjórn- málamenn þeirra og verkalýðsfélagaforingjar. En þegar lengra var haldið í spjald- skránni fundust þar nöfn Niemöllers prests og Ileinemanns, sem fyrr var getið. Og enn fundust á skrá þessari nöfn fjölda sósíaldemókrata, þar á meðal ráðherra í Hessen. Zinn forsætisráðherra sósíaldemókrata í Hessen gaf þá út opinbera til- kynningu um málið hinn 8. októher síðastl. og gat þess að rannsókn hefði leitt í ljós, að ungmenni „tækniþjónustunnar" hefðu fengið vopn sín og peninga frá Ameríkumanni, er einnig hefði liaft eftirlit með þjálfun þeirra í meðferð vopna og í slagsmálabrögðum. Sama dag og Zinn forsætisráðherra gaf skýrslu sína kom háttsettur amerískur embættismaður hernámsyfirvaldanna handarísku í heimsókn í ráðuneytisskrifstofu Zinns og tilkynnti, að frekari rannsókn á atferli hinna ungu hermdarverkamanna yrði að fara frani undir eftirliti fulltrúa frá bandarísku hernámsyfirvöldunum. Þótt reynt væri að þagga þetta mál í hel, varð hneykslið svo mikið, að jafnvel Lehr, innanríkisráðherra Bonnstjórnarinnar lýsti því yfir, að Bandaríkin yrðu að hiðja Þýzkaland afsökunar á afskiptum af innanlandsmálum þess! Annálslok ársins 1952 Þegar annál þessum lýkur, herast þau tíðindi, að Stalín liafi lýst því yfir við bandarískan blaðamann, að hann væri fús til þess að koma á fund með Eisen- hower Bandaríkjaforseta til að lægja viðsjár heimsmálnna. Enn sem komið er hef- ur þessu tilboði verið tekið kuldalega í liinum vestræna heimi, hvað sem sfðar kann að verða. Þá hefur því verið lýst yfir, að Kínaveldi hefji fyrstu 5 ára áætlun sína í upp- liafi næsta árs. Er þá svo komið, að allur sá heimur, er nær frá Saxelfi til Gula- liafs, hefur beizlað atvinnulíf sitt í skipulagsbundinn áætlunarbúskap til margra ára í senn. En tíðindi frá þeim slóðum verða að híða næsta árs. Lokið 30. des. 1952.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.