Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1952, Blaðsíða 80

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1952, Blaðsíða 80
286 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Fleiri en einn gagnrýnandi, íleiri en eitt skáld liafa skilgreint nútíma- ljóð á þá leið að þau væru öskur, óp — óskipuleg og ótempruð. An efa er fólginn í þessu mikill sannleikur, og án efa er þetta mikil hætta. Nak- ið óp er ekki skáldskapur: hast ihr Geschrei iibertönt mit Ordnung, segir Rilke. Mikið af Ijóðum þýzkra expressíónista um 1920 voru ekki annað en nakið óp og lifa nú ekki lengur. Þetta einkenni, ópið, er að sjálfsögðu að nokkru leyti afleiðing þess hvaða skáldskapargreinir menn iðka. Nú á dögum yrkja menn ekki mikið af deskriptívum Ijóðum, né epískum, og forðast eftir mætti rhetor- íkina. AS vísu má sjá rhetoríska drætti nokkuð víða hjá nútímaskáld- um, en engu að síður er ekkert gagnstæðara nútímaskáldskap en rhe- torík. Lýrisk ljóð hafa verið einkenni skáldskapar aldarinnar, og meta- fysisk, æ meir metafysisk. En aðalorsakar fyrirbærisins er þó lengra að leita. 011 túlkun, list- ræn og ólistræn, er alltaf að nokkru leyti fölsun. ÞaS er alltaf nokkuð bil milli reynslunnar sem við ætlum að túlka og túlkunarinnar sjálfrar. Þetta vita og viðurkenna allir og það rná segja að sterk bókmenntahefð komi meðal annars fram í samkomulagi hlutaðeigenda um viss form fyrir sannreynd, nokkurs konar ófullkomin tákn lífsins, í þeirri vissu að lífinu sjálfu er aldrei hægt aS ná. Nútímaskáld hafa helzt viljað af- neita þessum ófullkomleika mannlegrar tjáningar, þau hafa reynt að útmá bilið milli sannleika og tjáningar, milli lífs og listar. ESa, þar sem þessu marki verður aldrei náð: þau hafa viljað gera þetta bil sem allra minnst. í þessu skyni hafa þeir afþakkað hina sæmilega öruggu en takmörk- uðu leiðsögn fortíðarinnar og reynt að skapa skáldskap þar sem allir hlutir, 'óU orð eiga heima. MarkmiS þeirra hefur ekki verið að skýra Quartets suggests, a kind of poetic equivalent of „sonata form“, containing wliat is best described as five „movements", each with an inner necessary structure, and capable of the symphonic richness of The Waste Land or the chamber-music beaut- ies of Burnt Norton. og T. S. Eliot, Tlie Music of Poetry, 1942: The use of recurrent tliemes is as nat- ural to poetry as to music. There are possibilities for verse which bear some an- alogy to the development of a theme by different groups of instruments; there are possibilities of transitions in a poem comparable to the different movements of a symphony or a quartet; there are possibilities of cantrapunctal arrangement of subject-matter.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.