Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1952, Blaðsíða 37

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1952, Blaðsíða 37
TIL AUSTURHEIMS VIL ÉG HALDA 243 sýnd sú tillitssemi að fylgjast með hæðarmæli, sem festur er á þilið fremst í farþegasalnum. Flughæðin getur verið mismunandi, sennilega eftir veðurfari og landslagi, máski líka áfangalengdum. Á rnilli Helsinkí og Leningrað var hún 950 til 1100 metrar. Klukkan eitt og 48 mínútur settumst við á flugvöllinn í Leningrað. Þar var loft stórskýjað. Þar fór fram allnákvæm tollskoðun, en settleg og hæversk. Þegar klukkan var 17 mínútur yfir þrjú, flugum við frá Leningrað á veg til Moskva. Á þessari leið var okkur borinn matur og te í flug- vélinni. Við flugum ýmist í þoku eða í sólskini ofar þoku, í 1990 til 2030 metra hæð. Mjög sjaldan grillti til jarðar fyrr en við fórum að nálgast Moskva. Þá aftur þorp, akrar, gras og skógar. Enginn Skeiðar- ársandur, ekkert Hekluhraun. Níu mínútum fyrir klukkan sex, Helsinkí- tími, renndum við okkur niður á flugvöllinn fyrir utan Moskva. Flugið þangað frá Helsinkí hafði tekið okkur 4 tíma og tvær mínútur. Elskulegir Kínverjar úr sendiráðinu í Moskva tóku á móti okkur á flugvellinum, og klukkan sjö mínútur yfir sex vorum við komin inn á Hotel National, ágætt hótel, í grennd við Rauðatorgið. Þar fengum við mjög góð herbergi og allar máltíðir fyrsta flokks. En nú fór sem oftar á austurleiðinni, að kvöldið varð styttra en ætla mætti. Á flestum gististöð- um urðum við að flýta klukkunni svo og svo mikið. Þessu olli sá hreyf- ingarmáti hnattarins að snúast frá vestri til austurs. Okkur vanst þó tími til að ganga nokkra stund um Moskvaborg eftir kvöldverðinn á Hótel National. Loft var alskýjað, dálítil gola og 7 stiga hiti á Selsíus klukkan ellefu um kvöldið. En 7 stiga hiti á þeim stöðum, sem sunnar liggja en ísland, er svalari á kroppnum en hér heima. Því mun valda meiri raki í lofti. VI Næsta dag héldum við kyrrir í Moskva. Þá var hálfskýjað loft og sólskin annað veifið og fremur hlýtt í veðri en kalt. Ég klæddi mig á tíunda tímanum. Svo tókum við okkur langan göngutúr um borgina. Við gengum um Rauðatorgið og gegnum grafhýsi Lenins. Þar stóð bið- röð fyrir utan til að líta ásýnd meistarans. Hann sveik aldrei fólkið. Svo gengum við all-langa leið beggja megin Moskvafljótsins. Við skoð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.