Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1952, Blaðsíða 23

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1952, Blaðsíða 23
FRIÐARÞING í PEKING OG VÍNARBORG 229 friði vinna kæmu saman til að skiptast á skoðunum og finna beztar leiðir til að efla friðarstarfsemina. Arangur varð sá að saman komu í Vínar- borg 1857 þingfulltrúar úr 85 löndum. Auk fulltrúa heimsfriðarhreyf- ingarinnar voru fjölmargir frá öðrum friðarsamtökum, auk boðsgesta og áheyrnarfulltrúa. Á þinginu var margt áhrifamanna sem ekki hafði tekið þátt í störfum heimsfriðarhreyfingarinnar áður, ráðherrar og þingmenn af ýmsum flokkum, einkum frá Italíu, Frakklandi og Englandi, klerkar, vísinda- menn og rithöfundar. T. d. bættist nú Sartre í hóp rithöfunda og hélt ræðu á þinginu. Athyglisvert er að sjá hvernig fulltrúar skiptust eftir heimsálfum og löndum: 96 voru frá Afríku, 298 Ameríkumenn, úr Ev- rópulöndum vestan járntjalds 1019, úr alþýðulýðveldum Austur-Evrópu 138, frá Kína 59, Norður-Kóreu 19, Viet-nam 11, Indlandi 30, Japan 17, Sovétríkjunum 44, Bretlandi 157, Ítalíu 198, Frakklandi 176. Skipting eftir starfsgreinum var á þessa leið: 326 verkamenn, 55 bændur, 156 vísindamenn og læknar, 156 opinberir starfsmenn, 75 verk- fræðingar, 63 iðnaðarmenn og kaupmenn, 84 lögfræðingar, 189 rithöf- undar og skáld, 65 prestar og guðfræðingar, o. s. frv. Þingið stóð í sjö daga og fóru fram miklar umræður þar sem komu fram margs konar skoðanir og tillögur. Um ályktanir er samþykktar voru í þinglok náðist algert samkomulag. Tveir boðsgestir voru héðan, þær Guðrún Sveinsdóttir, ritstjóri Húsfreyjunnar, og Sigríður Eiríks- dóttir, form. Hjúkrunarkvennafélags íslands. Auk þeirra Hrönn Jóns- dóttir, stud. psychol., fulltrúi frá Menningar og friðarsamtökum kvenna, og Þorsteinn Valdimarsson, cand. theol., fulltrúi Islenzku friðarnefnd- arinnar. Um friðarþingin í Peking og Vínarborg mun tímaritið flytja lesend- um sínum ýtarlegri frásögn síðar, en þeim sem kynna vildu sér störf og verkefni heimsfriðarhreyfingarinnar skal vísað á bæklinginn Skulu brœður berjast sem ég ritaði í haust eftir ráðstefnuna í Berlín, og tek ég upp þessi orð þaðan: Er svo lítils vert um samtök sem jafnvel þrír fjórðu hlutar mannkyns, menn af öllum kynþáttum, skoðunum og trúarbrögðum, eiga hlutdeild í, að íslendingum sem eiga sízt minna í hættu í nýrri styrjöld en aðrar þjóðir beri að láta sem þau séu ekki til og telji sig að fróðari eða standa styrkari utan þeirra? Kr. E. A.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.