Tímarit Máls og menningar - 01.12.1952, Blaðsíða 105
ERELEND TÍMARIT
311
vc’kamann og heimilisföður, í venjuleg-
um kringumstæð'um og hinum flóknustu.
Lesandinn lifir alla atburðina, hann sér
hvi.ða áhrif þeir hafa á hvers konar fólk
og skilur einnig hverju er að treysta.
Við þetta verk, eins og önnur stórverk
friðarsinnaðra rithöfunda, á þessi setn-
ing Maó Tse Túngs: Sönn list getur ver-
ið stórfenglegri en veruleikinn sjálfur.
Því veruleikann fáum við í smáskömmt-
um; atburðarásin er oft flókin, og það
lxendir mann að sjá ekki höfuðatriðin
fyrir grúa smárra fyrirbæra. En lista-
maðurinn velur úr höfuðatriðin ...
Hvarvetna túlka listamenn það sem
hrærir eða ógnar þjóð þeirra ... Þýzkir
rithöfundar verða að leysa af hendi erfitt
skylduverk, í landi sem hefur lengi verið
reilur fasismans. Þýzka alþýðulýðveldið
er einn hluti þess þriðjungs heimsins þar
sem listamaðurinn finnur þann ldjóm-
grunn sem Símonov talaði um.
En þeir lesendur hans sem eiga heima
í Vestur-Þýzkalandi eru skildir frá hon-
um með gervilandamærum.
Jorge Amado
I febrúar 1948 leitaði Jorge Amado
hælis í Frakklandi er liann liafði verið
sviptur þingmennsku og ofsóknir voru
enn einu sinni hafnar gegn honum. Það
var mjög kaldur vetur.og fyrstu persónu-
kyr.ni okkar af þessum mikla rithöfundi
hir.na heitu landa voru furðuleg: með
slútandi hatt — dálítið ræningjalegur —
svart yfirskegg — mjög suðuramerískur,
var Jorge Amado kominn í snjókast,
glaður og hrifinn eins og drengur. Alls
ekki bókmenntamaður, aðeins óbrotinn
og mannlegur. Sami lífskrafturinn, sama
efniskenndin, lífskenndin, sem kom hon-
um til að hnoða snjókúlur gegnsýrir allt
líf hans, kveikti ást hans til alls á jörðu.
Hann ann myndauðugum, hljómmiklum
orðum, liann ann tónlistinni og þjóð-
dönsuni, matnum í Bahia.
Jorge Amado getur stundum saman,
með augu geislandi af kímni, sagt lit-
ríkar sögur sem skemmta lionum jafn-
mikið og áheyrendum hans. List og lff
Jorge Amados eru ein heild; hann hefur
þekkt allar persónur skáldsagna sinna.
Og samúð hans er slík að hann laðar til
sín alla betlara, bændur, fiskimenn.
Vinnuaðferð hans er jafn óvenjuleg
sem óefnileg. Hann verður að vera í
miðjum vinahópi og hafa mikið kaffi og
mikið af sígarettum — og úr öllum þess-
um umræðum, öUum þessum frásögnum,
verður allt í einu til bók. En Jorge Am-
ade virðist aldrei vinna. Þetta skapandi
afkastamikla iðjuleysi er leyndardómur.
En við höfum verk hans: tíu skáldsögur,
tvæi ævisögur, hundruð greina, ótelj-
ai:di fyrirlestra.
Jorge Amado óx upp í Bahia, borg sem
hefur liaft djúp áhrif á hann og birtist í
nærri öllum skáldsögum hans, en þar að
auki hefur hann helgað henni eina bók.
Bahia, með þrjú hundruð sextíu og fimm
kiikjur að því er sagt er — Bahía, þar
sen hinir dökku guðir eru ennþá ná-
lægir.
Jorge Amado skrifaði fyrstu skáldsögu
sína nítján ára. Hann hefur líka stundað
náir. og lokið einhversstaðar lögfræði-
prófi. En við vitum ekki vel hvenær eða
hvernig ... Mestum hluta æskuára sinna
hlýtur hann að hafa eytt í að hlusta á
gítarleikarana, veiða, hlusta á stórfeng-
legar sögur frá Afríku og, framar öllu,
vera í snertingu við fólkið, þetta vesala,
andríka, kærulausa, listfenga fólk.
Og það eru fiskimennirnir í Bahia,
„gamlir sjómenn sem sitja við að bæta
segl“, sem við finnum í Mar Morto.