Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1954, Blaðsíða 44

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1954, Blaðsíða 44
34 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR varð þó aldrei neitt stofublóm, heldur leituðu rœtur hans æ dýpra í þann frjóa jarðveg, sem hann var sprottinn úr. Ljóð hans voru ort á alþýðu- máli andalúsíubúa eins og það er bezt, en málið fágað með þeim tækjum, sem menntunin lagði honum í hendur. Til Madrid Einn af kennurum García Lorca í Granada var hinn kunni stjórnmála- og fræðimaður, Fernando de los Ríos. Hann var þá prófessor í ríkisrétti við háskólann, en var árið 1919 kosinn á þing og gaf sig mest að stjórnmálum upp frá því. Varð hann dómsmálaráðherra í tveimur fyrstu ríkisstj órnum lýðveldisins, síðan menntamálaráðherra 1931—33 og loks utanríkisráðherra um skeið (júní-—des. 1933). Hann fékk miklar mætur á hinum gáfaða lærisveini sínum og mun hafa fundið, að annað var honum hugleiknara en lögfræði. Hvatti hann foreldra García Lorca til að senda son sinn til náms við Residencía de Estudiantes í Madrid, og varð það að ráði. Hvarf García Lorca að heim- an og hélt til höfuðborgarinnar árið 1919. „ Árið 1898 tapaði Spánn síðustu nýlendum sínum — „Kynslooin , , Kúbu, Portó Rícó og Filippseyjum — og var allt í fra 98 kaldakolum í landinu. Hinar gífurlegu tekjur, sem Spánn hafði öldurn saman haft af nýlendum sínum, voru nú allar úr sög- unni. Nýtízku iðnaður var varla til í landinu. Aðalatvinnuvegur þjóðar- innar, landbúnaðurinn, var rekinn með frumstæðum tækjum. Þjóðin Iifði á erlendum lánum, sem hún greiddi að nokkru með járni og kopar, en aukþess varð hún að selja eða veðsetja járnbrautir, orkuver og aðrar dýrmætustu alþjóðareignir í hendur erlendum ríkjum og auðhringum. Þá var það, að fremstu rithöfundar, listamenn og hugsuðir landsins vöktu víðtæka hreyfingu í því augnamiði að mæta ei fiðleikunum með karlmennsku og sigrast á þeim. Hafa forvígismenn bessarar hreyfingar verið nefndir „Kynslóðin frá 9S“. Y.arkmið hennar var að hefja Spán í víðtækustum skilningi: endurskapa atvinnulífið, efla andlega menningu, koma á lýðræðislegum stjói.iarháttum. Allir voru einhuga um takmark, en strax frá upphafi varð ágrehiingur um leiðir, og skiptust menn aðal- lega í tvær fylkingar. Onnur taldi höfuðnauðsyn, að einangrun landsins yrði rofin, tengslin við önnur evrópulönd treyst og allar gáttir opnaðar fyrir erlendum nýjungum. Hin fylkingin taldi þjcðinni meiri nauðsyn að skyggnast í barm sér, endurmeta allt, beita f j álfa sig ströngustu gagn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.