Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1954, Blaðsíða 27

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1954, Blaðsíða 27
HEIMA OC HEIMAN 17 herra, en annars hefur lítt komiS við sögur, og ekki vakið athygli á nafni sínu nema í þetta eina skifti. Skjal Petersens var í opinberu tilskipunarformi; það er nokkurskonar viðbætir við Christensen, og fullkomnun á honum, og hefur inni að halda fyrirskipun til dönsku þjóðarinnar um það hvernig hún eigi að haga sér í stríði því sem danir „og bandamenn þeirra“ (að því er virðist þjóðverjar, ameríkumenn o. fl.) ætla að fara í, einhvern næstu daga; einginn vafi virðist leika á því, að sá sem á að berjast gegn er vinþjóð dana að fornu og nýu, rússar. Ekki voru nú horfurnar í stríði þessu gæfu- legri en svo, samkvæmt plaggi Petersens, að ráð var gert fyrir því að rússar mundu fljótlega leggja undir sig Danmörku; — þess vegna varð skjalið til. Petersen segir að þegar „óvinurinn“ sé búinn að leggja undir sig landið, og vopnaviðskifti orðin vonlaus dönum, þá sé ekkert líklegra en ábyrgir stjórnaraðiljar, svo sem þjóðhöföínginn sjálfur, ríkisstjórnin, ríkisdagurinn eða yfirstjórn hersins fyrirskipi þjóðinni að hætta bar- dögum sem miði að því einu að kvista niður landsfólkið að þarflausu. En þá gerir Petersen sér lítið fyrir og lýsir yfir því að öll yfirvöld í Dan- mörku sé sett af á samri stund og þau skipi að vopn séu lögð niÖur í von- lausri baráttu. Þegar þar er komið að hinn grimmi óvin á alskostar við þjóöina, og yfirvöld hennar vilja að þessu ónýta brjálæði sé hætt, þá ber, samkvæmt tilskipuninni, að skoða hin sömu yfirvöld, frá konúngi og rík- isstjórn og alla leiÖ niðrúr, sem falsara, ómerka orða sinna, og hver sem hlýðir konungi sínum eða landstjórn er sekur maður. Berjast skal áfram í konúngslausu og stjórnlausu landi án herforuslu, hvað sem tautar og raular, og er þessi væntanlega niðurmurkun dönsku þjóðarinnar í til- skipun Petersens kölluð barátta fyrir rétti dönsku þjóöarinnar til að búa í Danmörku og byggja. Þetta merkilega plagg, þar sem konúngur dana er rekinn frá völdum fyrirfram, og ríkisstjórnin slíkt hið sama, ef þessi höfuðyfirvöld landsins ekki haga sér eftir vilja Petersens í tilteknu efni á ókomnum tímum, er einstætt plagg í stjórnmálasögu þjóðar. Vitaskuld hefur aungvum manni, hvorki í Danmörku né utan Danmerkur komið til hugar að Petersen þessi ætti stakt orð í plaggi því er hér var frá skýrt. Svo heimskur maður er ekki til í Danmörku, að hann geti látið annað eins útúr sér og það sem þar er skrifað. Það eru aörar „dygðir“ en heimska sem því valda, að sak- lausir kontóristar í Danmörku láta hafa sig til að undirskrifa tilskipun Tímarít Máls og menningar, 1. h. 1954 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.