Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1954, Blaðsíða 121

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1954, Blaðsíða 121
UMSAGNIR UM BÆKUR 111 ur í meðförum hans að drifinni dverga- smíð. Hreinni og fölskvalausari tilfinn- ingadýpt en í þessum kvæðum myndi vandfundin í Ijóði. — Hér skal enn tal- ið kvæðið OvarSur grunni, þar sem svo vel er kveðið undirfornyrðislagi,aðvar]a munu önnur síðari tíma skáld hafa bet- ur gert, — fyllingu hugsunarinnar hald- ið frá upphafi til enda og hvergi á blá- þráður. Má óskiljanlegt heita, hvernig það hefur getað hrotið gáfuðum ritdóm- anda úr penna, að þetta sé lélegt kvæði, og verður varla skýrt á annan veg en þann, að hann hafi ekki gefið sér tóm til að brjóta það til mergjar, því að satt er það, að kvæðið er ekki alls kostar skjótnumið. Það á í því efni sammerkt við ýms önnur kvæði Þorsteins, sem virzt geta nokkuð myrkt kveðin fyrst í stað, þó að aldrei sé því um að kenna, að hugsun sé óljós eða orðalagi ábóta- vant, enda mun svo reynast, að ljóð- skyggnum mönnum þyki því meira um þessi kvæði vert sem þau eru lesin betur ofan í kjölinn. — Óvarður grunni tákn- ar verkalýðinn, lotinn, langþreyttan leiðbrjótanda — öldung að einu og allra tíma bam, en um þetta einkennilega nafn má geta þess til fróðleiks, að það mun hafa kom- ið skáldinu til vitundar í draumi eða svefnrofum. Loks eru þau kvæði, sem telja má hreins hugðarljóða eðlis. Hér skulu að- eins tvö talin. Hið fyrra er Auðn, kvæði svo fagurt að formi og allri gerð, að slíks eru fá dærni. Og þó er Maríuvers ef til vill ennþá meira listaverk, þetta dulúðuga ljóð, sem freistar jafnvel til samanburðar við Maríukvæðið „Ver- kiindigung“ eftir Rilke, eitt allra feg- ursta kvæði þess mikla skálds, og stend- ur því hvergi að baki, — svo gerólík sem þessi tvö kvæði eru annars á allan hátt. En þegar svona langt verður að seilast til samjafnaðar, er ekki að undra þótt lesandinn spyrji: Er þetta sá, sem koma skal? Björn Franzson. Konrad Z. Lorenz: Talað við dýrin. Símon Jóh. Ágústsson þýddi. Þetta er unaðsleg bók um vísindalegar rannsóknir á dýmm, rituð svo alþýðlega og skemmtilega að hver maður getur lesið hana sér til ánægju og gagns. Höfundurinn er austurrískur dýrasál- fræðingur (hvað sem það nú annars kann að merkja. — Jæja, það er enn notað þetta sálarskraf í sambandi við vísindalegar athuganir á mönnum, og hví þá ekki dýrum líka og — vélum. Vélasálfræðingur ætti að vera góð aug- lýsing fyrir bifvélavirkja.) Lorenz hefur varið mestum hluta ævi sinnar til að rannsaka lifnaðarháttu dýra. Sögurnar sem hann segir af sér og dýrunum eru bæði skemmtilegar og merkilegar og ættu að geta orðið mönnum hvatning til að beina meiri athygli að dýrum sem þeir umgangast eða þekkja á annan hátt, og öðlast við það þekkingu og fróðleik. Langir kaflar eru í bókinni um fugla, og er þar margt furðulegt, ekki sízt um dvergkrákurnar og gæsarungann Mart- ínu sem höfundur gekk í móðurstað. Þá eru ekki síður merkilegar athug- anir höfundar á fiskum, ástalífi þeirra, bardögum og öllu framferði. Hunda hef-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.