Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1954, Blaðsíða 60

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1954, Blaðsíða 60
50 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Blóðbrullaup aði sum leikritin, sem sýnd voru, og ef einhver leikarinn forfallaðist, tók hann viS hlutverki hans! Hér kom í góSar þarfir þekking hans á hverju smáatriSi, sem aS leiksýningum laut. La Barraca ferSaSist jafnt til borga og afskekktustu byggSa um land- iS þvert og endilangt og sýndi á torgum úti, í hlöSum eSa öSru húsnæSi, sem til féll. Og leikritin sviku engan: ÞaS voru úrvalsverk Lope de Vega, Cervantes, Calderóns de la Barca og annarra spænskra gullaldarhöfunda. En auk þess sýndi leikflokkurinn leikrit eftir García Lorca, eins og fyrr segir, og þau stóSu hinum ekki aS baki. MeSan hann var leikstjóri La Barraca, samdi hann þríleik sinn um konuna, þrjú sjálfstæS leikrit úr lífi spænskrar sveitaalþýSu — „Bló5brullaup“, „Yerma“ og „Hús Bern- örSu Alba“. Þau eru aS margra dómi mestu listaverk, sem leikbókmennt- ir Evrópu hafa eignazt í seinni tíS, og önnur slík hefur spænskt skáld ekki skapaS á síSari öldum. Árið 1933 var hið fyrsta þessara alþýðuleikrita, „Blóðbrullaup“ (Bodas de sangre), frumsýnt í Mad- rid við fádæma fögnuð. BlóSbrullaup er þekktasta skáldverk García Lorca. ÞaS bar hróður hans sem leikritaskálds á skömmum tíma um heim allan. Fyrst barst það yfir til spænskumælandi landa Suður-Amer- íku, var síðan þýtt á frönsku, ensku og rússnesku og hefur nú verið sýnt í öllum helztu leikhúsum heimsins. Magnús Ásgeirsson, skáld, hefur þýtt á íslenzku vögguþulu úr fyrsta þætti BlóSbrullaups af óviðjafnanlegri snilld. Munu flestir kannast við þetta undursamlega ljóð. BlóSbrullaup er heillandi listaverk frá upphafi til enda, hlaðið drama- tískum þunga, ólgandi tilfinningum, suðrænum hita, merlandi ljóðlist. — Vögguþula, brullaupssöngvar, sorgarljóð og samtöl — allt er tært eins og bergvatnshylur. Hvert orð er hnitmiðað sem í ljóði, og þó missir hið óbundna mál hvergi líf né mýkt mælts máls. Prósinn minnir mig á feg- urstu kaflana í „Fegurð himinsins“ eða „Islandsklukkunni“, en IjóSin minna varla á neitt íslenzkt ljóðskáld. ÞaS væri þá helzt Jóhann Jónsson. Blóðbrullaup er í þremur þáttum. ÞaS fjallar, eins og fyrr getur, um líf spænskrar sveitaalþýðu, ættardeilur, ástir, mannvíg og meinleg örlög — allt með ramspænskum blæ og harla ókennilegt fyrir útlendinga, en kannski síður fyrir okkur íslendinga en aðra. Hvað eftir annað kom mér í hug eitt mesta listaverk fornsagnanna við lestur BlóSbrullaups — Hrafnkatla. Hestur, mannvíg, hefndir og örlög gefa báðum þessa lista-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.