Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1954, Blaðsíða 65

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1954, Blaðsíða 65
UM GARCÍA LORCA 55 endana, loka hringnum um þennan geim sinn. Honum tókst það ekki. Og hverjum hefur tekizt það? Þegar hann dó, var hann að búa til prentunar ljóðaflokk, sem nefndist „Diván hjá Tamarit“ (E1 diván del Tamarit). Tamarit nefndist æðsti valdsmaður araba á Spáni á veldisdögum mára, en „diván“ er arabíska nafnið á ráðgjafasamkomum, sem Tamarit hélt með fylkisstj órum sín- um. En „diván“ getur einnig þýtt samband (reunion á ensku), og eru menn ekki sammála um, hvað nafn bókarinnar þýði. Hallast sumir að þeirri skoðun, að García Lorca noti orðið í merkingunni safnrit og nafn bókarinnar sé einfaldlega „arabískt ljóðasafn“. Þykir mér það langtrú- legast, en annars er það aukaatriði. Ljóðaflokkur þessi er ortur undir arabískum háttum, og hverfur Gar- cía Lorca hér á vit arabískra þjóðkvæða líkt og hinna andalúsísku í „Sígaunadönsum“ og oftar. Ljóðin fjalla öll um ástina og dauðann, ný og ný tilbrigði sama efnis. Sumir telja þennan ljóðaflokk það fegursta, sem eftir García Lorca liggur, en eins almennum vinsældum og andalús- ísku ljóðin hafa þau ekki náð. Ljóðaflokkur þessi var fyrst prentaður í heild í VI. bindi heildarútgáfunnar. Um það leyti, sem García Lorca lagði síðustu hönd á leikrit sitt, „Hús Bernörðu Alba“, barst honurn boð frá Mexíkó um að koma þangað vestur og flytja þar erindi, lesa úr verkum sínum og jafnvel setja eitthvert af leikritum sínum á svið. „Yerma“ hafði þá nýlega verið leikin þar vestra við feikilegar vinsældir. En hvað sem valdið hefur, afþakkaði hann boðið. í júlí hafði hann í hyggju að fara til Granada og dveljast á sveitasetri foreldra sinna, Callejones de García, um tíma eins og hann var vanur. En þá voru farnar að berast fregnir af hermdarverkum fasista þar syðra, og hann var á báðum áttum, hvort hann ætti að fara eða sitja um kyrrt í Madrid. Skyndilega tók hann ákvörðun um að fara til Granada, en tveim dögum síðar skall borgarastyrjöldin á. Einhverntíma á síðustu æviárum sínum sagði García Lorca nokkrum vinum sínum frá dálitlu atviki, sem oft hefur verið rifjað upp síðan. Hann var einhverju sinni í leikför með flokki sínum um fj allabyggðir Estramadura, og lét hópurinn fyrirberast náttlangt í tómri hlöðu. Hann gat ekki fest svefn, og í dögun fór hann á fætur og gekk út, en leikararnir sváfu. Þegar hann hafði skannnan veg farið, kom hann í garð úti fyrir Gctrcía Lorca myrtur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.