Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1954, Blaðsíða 89

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1954, Blaðsíða 89
'OPIÐ LAND • LOKUÐ MENNING 79 En ég finn glöggt, mér til óhugnaSar, að mannúS og list eru mér kær af því aS ég er sonur tiltekinnar menningar á ákveSnu skeiSi sögunnar. Allt siSferSislegt og listrænt mat er hlutdrægt, hlýtur aS vera þaS. Mér skilst, eigi ekki aS gefast upp, aS hlutlausasta leiSin til aS nálgast lítiS eitt gildissviS menningar, sé aS leita til þeirrar myndar, er brugS- iS var upp áSan. Menning er aSlögun, leit jafnvægis milli hugmynda- heims og veruleika; hún er struktur, flókin og margsett mynd; hún breytist, þróast; hún er alltaf sjálfri sér lík, en aldrei hin sama. En rnynd getur veriS stórfenglegt listaverk eSa óreiSulegar klessur, punkt- ar og strik. Gildi menningar er sennilega fólgiS í hinni innri samræm- ingu, harmóníu myndarinnar, í þeirri sál, sem lýsir af fleti hennar. Þessi sál getur veriS innbyrSis ósamstæS, einn þáttur kveSiS annan niSur, einn litur í skerandi ósamræmi viS annan. Hún getur einnig ver- iS sterk, fögur, af því aS hver geisli gefur öSrum fylld. ÞaS er styrk- leiki þessarar sálar, sem kannar leyndardóma veruleikans, grípur um innstu verund hlutanna; styrkleiki, sem einkennist af sveigjanleika og hæfni til sívaxandi abstraktionar; — abstraktion, nauSsynleg til þess aS menningin feli í skauti sér veruleikann og nái um leiS óendanlega langt út fyrir hann; — nauSsynleg einnig til þess aS menningin dýpki og breikki sviS sitt um leiS og hún lengir sögu sína. Ahnennt er litiS á menningu sem heild, eign heils þjóSfélags. ÞjóS- menningu er svo skipt niSur í nokkra aSalþætti: vísindi, siSgæSi, list- ir. FramleiSsla þjóSarinnar á hverju þessara sviSa er rannsökuS, henni lýst, og jafnvel borin saman viS afrek annarra þjóSa. ViS munum ekki fást viS þessháttar viSfangsefni í þessu stutta yfir- liti, heldur benda á, aS einnig má rannsaka menninguna frá þjóSfélags- •og sálfræSilegu sjónarmiSi. AS vísu er fyrri tegund rannsóknanna alls ekki óháS þeirri síSari, né heldur hiS gagnstæSa. Lokastig menningar- athugunar felst einmitt í því aS sameina þaS, sem aS var skiliS af fræSilegri nauSsyn. Þá fyrst fæst björt sýn yfir þaS, sem viS köllum þjóSmenningu. Frá þjóSfélags- og sálfræSilegu sjónarmiSi má athuga menningu á ýmsa vegu. ViS getum t. d. athugaS hana eftir dreifingu íbúanna um sveitir og héruS landsins. Jafnvel í svo fámennu landi sem íslandi ber menningin ekki nákvæmlega sama svip, eftir því hvort um Austurland eSa VestfirSi ræSir, NorSur- eSa SuSurland. Reykjavík er talsvert sér-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.