Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1954, Blaðsíða 117

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1954, Blaðsíða 117
UMSAGNIR UM BÆKUR 107 Á Westminsterbrú. Enskur texti: Earth has not anything to show more fair: Dull would he be of soul who could pass by A sight so touching in its majesty: íslenzkur texti: Hver mundi ganga hröðum skrefum hjá svo hreinni fegurð sem við augum skín: f morgunbjarmans bleika rekkjulín er borgin sveipuð enn með lukta brá. Enskur texti: This city now doth, like a garment, wear the beauty of the morning; silent, bare, Ships, towers, domes, theatres and temples lie Open unto the fields, and to the sky; íslenzkur texti: dómkirkjur, leikhús, turna og hvolfþök og hallir fornar, — líkt og töfrasýn [há í huliðslönd, sem heillar augu mín, — í hátign ber við loftin tær og blá. Þeir eru þarna samankomnir Shake- speare, Púsjkin, Heine, Schiller, Shelley og fleiri, og svo ólíkum ljóðum eins og Hausti Pusjkins og Gríska skrautkerinu eftir Keats, hinu hraða og hinu kyrr- stæða, gerð jafn glæsileg skil. Gríska skrautkerið flytur þann fegurðarboð- skap, sem mest hefur verið umdeildur af listamönnum 20. aldarinnar, sem sé hvað sé fegurð, en skáldið svarar því með orðunum „hið fagra er satt hið sanna fegurð hrein“, þetta fagra sem er svo breytilegt hugtak, jafnvel misnotað, átti sér stað og stund á dögum Keats. „Haust“ Púsjkins er órímað en líkara náttúruöflunum þannig. Sum ljóð gefa engin tækifæri til stuðlasetningar eins og t. d. japönsku ljóðin: Hann bróðir minn fór léttklæddur af 0, vindur frá Saó, [stað. stilltu nepju þína þangað til hann kemur heim. Það er annar og léttari hljómur í aust- urlandaljóðum, þó dýpri speki. Nú er japönsk list að komast í tízku með vest- rænum þjóðum jafnt og japanskur klæðaburður, og sést þá að haldi menn fast í gullkórónu sína verður hún ekki frá þeim tekin. Einhverntíma kemur að okkur að segja öðrum þjóðum hvernig yrkja skuli ef við þá eigum nokkur þjóð- areinkenni, þegar sá tími kemur. Islendingar halda það vera auðvelt að yrkja á útlenzku þar sem engar hindran- ir svo sem stuðlar og höfuðstafir eru í vegi. Það eru íslendings orð að Sjeik- spír hefði átt að yrkja á íslenzku. En jafnvel í útlöndum eru margir kallaðir en fáir útvaldir. Omar Kajam er kannski h'fseigastur allra skálda, því enn er keppzt við að þýða ferhendur hans jafnt á íslenzku sem önnur mál en auðvitað stendur hin ágæta þýðing Fitzgeralds á bak við skriðuna. Það er skiljanlegt hví sá meist- ari freistar margra, en þó gerði kannski minna til þótt eitthvað annað hefði ver- ið tekið til meðferðar en einmitt hann, enda þótt þessi þýðing sé allt öðruvísi og stundum nákvæmari en hinar, sam- kvæmt texta Fitzgeralds. Ég get ekki stillt mig um að tilfæra enskan texta og þrjár þýðingar á hinni víðfrægu ferhendu sem hljóðar svo: A Book of Verses underneath the Bough, A Jug of Wine, a Loaf of Bread — and Thou Beside me singing in the Wilderness — Oh, Wilderness were Paradise enow.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.