Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1954, Blaðsíða 34

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1954, Blaðsíða 34
24 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Undanjarin sjö ár hefur styrjöld verið háð milli Frakklands og Viet-Nams sem ekki verður bundinn endir á nema með beinu samkomulagi milli stríðsaðilja. Heimsjriðarráðið jagnar jram kominni tillögu í þessa átt aj hálju sendinejndar Viet-Nams studdri aj kínversku fulltrúunum. Þessi tillaga, sem jrönsku julltrúarnir haja tekið vel undir, getur orðið grundvöllur að samningum. Heimsjriðarráðið hejur einatt haldið því jram að erlend íhlutun, dvöl erlends setuliðs og að setja upp herstöðvar í landi annarra, jcli í sér ógnun bœði við sjálf- stœði hlutaðeigandi þjóðar og við friðinn. Slíka stjórnarstejnu er nú einnig verið að jramkvœma í Miðasíulöndum, Suður- ameríku og Afríku. Hún lýsir sér í Evrópu einkum í áœtluninni um Varnarbanda- lag Evrópu og niðurskipan atóm-herstöðva á Spáni, í Asíu með jjölgun erlcndra herstöðva og hraðanum í vígbúnaði Japans, og í Pakistan þar sem Bandarikin eru að koma sér upp herstöðvum. Með þessum síðustu tilraunum er verið að skapa stríðsótta meðal hundruð miljóna manna í nýjum þjóðlöndum. Þetta vígbúnaðarkapp og framleiðsla á stöðugt öjlugri gereyðingarvopnum legg- ur óþolandi byrði á heiminn og ber í sér hrœðilega ógnun. Heimsfriðarráðið hejur vakið athygli heims á þessu máli með Stokkhólmsávarp- inu og Varsjár samþykktunum. Það harmar að Sameinuðu þjóðirnar skuli enn ekki hafa komizt að samkomulagi varðandi þetta mál, en vonar að ráðstafanir verði þar gerðar til að koma á algeru banni á atómvopnum og sýklahernaði og verulegum nið- urskurði á öllum vígbúnaði undir ströngu ejtirliti. Heimsjriðarráðið leggur að síðustu áherzlu á að það álítur nú sem jyrr, að jajn- framt því sem samkomulag er nauðsynlegt um hvert einstakt mál þá muni jimm- veldajundur bera mestan árangur til að draga úr hinni alþjóðlegu togstreitu. Slíkur jundur gœti, að frumkvœði einhvers aj slórveldunum, tckið á dagskrá hvert það mál sem helzt þykir valda alþjóðadeilum, og getur komizt að almennu samkomulagi er allir sœtta sig við. Síjelld neitun um að veita Alþýðulýðveldi Kína réttmœtt sœti innan Sameinuðu þjóðanna er til hindrunar fjórveldajundi. Þessi neitun er andstœð hagsmunum allra ríkja og jœr stöðugt harðari dóm í almenningsáliti lieimsins. Sáttmáli Sameinuðu þjóðanna leggur þjóðunum í liendur tæki sem fœrt er um að tryggja varanlegan frið. Þjóðunum ber að leitast við að skapa virðingu jyrir þeim sáttmála. Brot á þessum sáttmála hejur sett hciminn í mikil vandrœði. Ej snúið vœri ajtur á þá braut að jylgja bókstaf og anda sáttmálans mundi það hjálpa þjóðunum til að tryggja öryggi sitt og sjálfstœði. Það mundi skapa skilyrði jyrir raunverulegu samstarji þjóða í milli um að efla atvinnulíj þeirra, velmegun og menningu. Sá kvíði og ótti, játœktin og erjiðleikar þeir í daglegu líji sem kalda stríðið og vígbúnaðarkappið hejur í jör með sér, verða þjóðirnar að sjá til að hverfi úr sög- unni, og þœr geta gert það. Þœr eiga úrslitaorðið um jriðinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.