Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1954, Blaðsíða 55

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1954, Blaðsíða 55
UM GARCÍA LORCA 45 hann finnur ekki leið að hjarta fólksins. í sárum söknuði verður honum hugsað til stórskáldsins Walt Whitmans, sem „elskaði manninn í grófa kuflinum“ og meðal „fjalla af kolum, auglýsingum og járnbrautum dreymdi um að vera fljót og sofa eins og fljót.“ García Lorca yrkir til skáldbróður síns eitt af sínum beztu kvæðum: „Óður til Walt Whit- mans“ (Oda a Walt Whitman). Vetrarmánuðina 1929—1930 var García Lorca innritaður við Colum- bia-háskóla, en alls dvaldist hann í Bandaríkjunum rúmlega eitt ár. Á þessu ári orti hann allmikinn flokk ljóða, sem gefinn var út að honum látnum undir nafninu „Skáld í New York“ (Poeta en Nueva York“ — Mexikó 1940). TR Kúbu í New York“, Vorið 1930 fór García Lorca burtu frá Bandaríkjun- um — flýði þau. Næstsíðasti kaflinn í bókinni, „Skáld nefnist „Flóttinn frá New York — tveir valsar gegn sið- menningunni“. Áður en hann hélt heim, fór hann til Kúbu. Hafði honum verið boðið þangað í stutta heimsókn, og var svo til ætlazt, að hann flytti þar þrjú erindi um spænskar bókmenntir. En honum dvaldist á eynni í tvo mán- uði, og erindin urðu yfir 20. García Lorca hreifst af hinum frjálsmannlegu íbúum Kúbu og þjóð- menningu þeirra. Honum fannst hann kominn heim. Hér kynntist hann allt öðru vísi negrum en hinum dapureygðu íbúum Harlem. Hér voru negrarnir kumpánlegir í viðmóti og lausir við þá minnimáttarkennd, sem kynþáttahleypidómar höfðu rótfest í brjósti hins svarta minnihluta í Bandaríkjunum. Síðasti hluti ljóðabálksins, sem fyrr var á minnzt, nefnist: „Skáldið kemur til Havanna“. Hverfur hann þar til fundar við negrana á Kúbu og notar hrynjandina í söngvum þeirra. í Bandaríkjunum hafði hið neikvæða orkað mest á hug hans, en hið jákvæða í lífi og menningu fólksins á Kúbu. En hvort tveggja varð hon- um ómetanlegur ávinningur. Hann kom heim úr Vínlandsförinni síðla árs 1930 spænskari en nokkru sinni fyrr, en nýr maður í fullu fjöri, reiðubúinn til nýrra átaka. Hugur hans stóð nú allur til leikritunar. , , Á árunum 1927—1930 samdi García Lorca þrjú leik- Expressjonistisk ,, . rit, sem að vonum haia lent í skugganum af þeim stor- brotnu meistaraverkum, sem hann síðar gerði, en eru eigi að síður mikil listaverk og allrar athygli verð. Oll þessi leikrit eru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.