Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1954, Blaðsíða 107

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1954, Blaðsíða 107
TRJÁLAUST LAND 97 fulla hrifning, sem nú fylgir henni, sé skiloröbundin og komi upp um sig að hún eigi að hylja eða drepa á dreif með sættandi yfirbragði þeirri kviksáru tilkenningu sem fylgir því að gera tilraun til að vera maður nú á dögum. Og þó fannst mér stöðugt að þessi maður sem gekk við hlið mér er við fetuðum þögulir yfir harðan fjörusandinn fyrir vestan gróðrastöð- ina í Nors, vera hreinhjartaður, einn hinna veiklyndu sem í veiklyndi sínu vilja ekki láta undan síga fyrir hinni gífurlegu mannniðurlægingu sem nú brýzt fram, en verður vonandi þurrkuð út á næstu áratugum. * Ein mynd enn frá hinu skóglausa landi kemur í hugann og skipar sér í minningafesti mína þar sem ég sit í kránni á Mols, myndin af Vesturvíkurkirkju — líka í Þjóðu — ekki langt frá hafinu sem á þeim degi er hér um getur drundi þungt hinum megin við hina sléttu Krik- vík og mjóan Agers-tangann. Vesturvíkurkirkja átti sína fornu frægðar- sögu, hún var biskupskirkja og dómkirkja. Nú getur hún stært sig af að vera stærsta sveitakirkja á Norðurlöndum eða ef til vill í Norður- álfu. Þróun þessarar kirkju getur hjálpað manni að skilja ýmislegt mikil- vægt, ef til vill hið mikilvægasta, í dönsku þjóðlífi, bæði illt og gott. Hin sanna auðmýkt, hin fúsa sj álfsútþurrkun annars vegar — en hins vegar líka slepjan; alþýðuniðurlægingin og maðurinn á sokkaleistun- um, andlega skoðað með hálm í tréskónum, hið aumkunarverða og dá- lítið aumlega, sérstæður danskur ný-húmanismi sem menn bæði fyrr og nú í Danmörku hafa viljað tákna manninn með. Og framangreindar myndir geta safnazt saman og vakið hjá manni ákveðna skynjun: í nútíma þjóðfélagi er ekkert sem hvetur til mannsæmdar lengur. Hennar er að leita utan þjóðfélagsins, næstum því í berhöggi við þjóðfélagið. Ekki beint í hvítri gremjulegri mannfælni og fjandsamlegu næturlífi. Varla heldur í einhverju æsandi uppreisnar fasi, það hefur annað mikil- vægt takmark en er ekki hin verulega mannsæmd. Menn vita ekki, og geta víst ekki enn skilið, að hverju skal leitað — en leita skal, því meðal alls þess sem við höfum fengið gullin loforð um, og sumt hefur okkur í raun og veru hlotnazt, þó án sýnilegrar blessunar — var mannsæmd- ina hvergi að finna, en mannniðurlæginguna aftur á móti í ríkum mæli. Tímarit Máls og menningar, 1. h. 1954 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.