Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1955, Síða 6

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1955, Síða 6
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR manna þar sem leitað er til þeirra hvers og eins um stuðning við fyrirhugaða byggingu. Þar er vinsamlega farið fram á að allir félagsmenn og vinir Máls og menningar hvar sem er á landinu leggi fram 100 kr. á ári í þrjú ár, 1955-— 1957, félaginu til styrktar til að koma húsbyggingu sinni upp á tuttugu ára af- mœlinu. í staðinn er öllum sem þessa upphœð leggja jram heitið í þakkarskyni á árinu 1957 skrautlegri úlgáfu á skáldskap Jónasar Hallgrímssonar, til minn- ingar um 150 ára afmæli hans. Bókaútgáju liér á landi er erfiðara að reka en flestir gera sér í hugarlund. Útgáfufyrirtœki eru jljót að sökkva í slculdir og fœst verða langlíf. Samtök fjöldans hafa gert Máli og menningu jœrt að starja. Kostnaður við byggingu Vegamóta er áœtlaður fjórar miljónir króna. Fljótt á litið virðast 300 kr. frá einstaklingi segja lítið í þá hít, vera eins og dropi í hafi. En ej 4—-5 þúsund menn leggja saman er komin álitleg upphœð. Það er galdurinn við samtök fólksins. Með jramlagi sem kemur létt á hvern einstakan er jafnvel auðvelt að vinna stórvirlci, ef nógu margir lijálpast að. Skilyrði þess að verulegt gagn verði að þessu framlagi félagsmanna til byggingarinnar er að allir séu sam- taka, enginn hlíji sér eða skerist úr leik. Líkindi eru einnig til að margir utan við félagið veiti þessu máli stuðning, ef félagsmenn leita til þeirra. Útgcía helguð 150 ára aímæli Jónasar Hallgrímssonar 1957 A síðustu árum hafa komið út nokkrar útgáfur á verkum Jónasar Hall- grímssonar, en þœr hverja af markaðinum jafnóðum. Svo vinsælt er skáldið, og hver nýr árgangur æskunnar leitar Ijóð hans uppi eða jœr þau að gjöf. Á 150 ára afmœli Jónasar langar Máli og menningu að gera vandaða útgáfu á skáldskap hans, Ijóðum, sögum og œjintýrum, frumsömdum og þýddum. Hún verður með nokkrum sýnisliornum af eiginhandarritum af Ijóðum skáldsins, og myndslcreytt að öðru leyti eftir því sem jöng eru á. Halldór Kiljan Laxness hefur tekið að sér að sjá um útgáfuna og ritar forspjall að lienni, en Hafsteinn Guðmundsson annast frágang hennar frá prentlistarsjónarmiði. Útgájan verð- ur eingöngu gerð handa þeim sem styðja með áðurnefndu framlagi húsbygg- ingu Máls og menningar, og verður hún árituð af stjórn félagsins. 116 i
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.