Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1955, Síða 9

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1955, Síða 9
KRISTINN E. ANDRÉSSON Mótmæli almennings gegn undirbúningi kjarnorkustyrjaldar T engum alþjóðasamtökum ber íslending- um meiri nauðsyn til sem stendur að vera virkir þátttakendur en í Heimsfriðar- hreyfingunni. Ekki aðeins þjóðin sem heild heldur hver og einn íslendingur á líf sitt undir því að ekki komi til heimsstyrjaldar með þeim vopnum sem áreiðanlega verður beitt, þ. e. kjarnorkuvopnum. Samþykkt Atlantshafsráðsins Illu heilli hafa íslenzk stjórnarvöld leigt landið undir bandarískar herstöðvar, reistar til höfuðs alþýðu í Evrópu og til undirbún- ings nýrri styrjöld. Illu heilli gerðust íslend- ingar aðilar að Atlantshafsbandalaginu, samsæri auðvaldsins gegn heimsalþýðunni. Af því leiddi hernám landsins og hvert hættuskrefið af öðru. Hræðilegust ábyrgð, sem ríkisstjórn íslands hefur tekið á sig til þessa, er þó fólgin í því að hafa á ráðsfundi Atlantshafsbandalagsins í París 18. des. sJ. greitt atkvæði með undirbúningi kjarnorku- styrjaldar og á sama fundi, eins og vel var til fallið, með endurhervæðingu nazismans t Vesturþýzkalandi. Yfirlýsingar nm undirbúning kjarnorkustríðs Til sönnunar því að ekkert hik sé á undir- búningi kjarnorkustyrjaldar eru fjölmargar yfirlýsingar hershöfðingja og stjómmála- manna Atlantshafsbandalagsins. Henri Spaak, utanríkisráðherra Belgíu, sagði við fréttamenn þegar hann kom af fundi ráðs- ins: „Þessi ákvörðun (að beita kjarnorku- vopnum) er í fullu samræmi við óskir hem- aðaryfirvalda, og heimilar þeim að búa sig undir kjamorkustríð.“ John Foster Dulles sagði á blaðamannafundi 21. des. að „Norð- uratlantshafsráðið hefði lagt fyrir stjórn- endur bandalagsherjanna að gera áætlanir sínar og undirbúningsráðstafanir á þeim forsendum að kjarnorku- og vetnisvopnum yrði beitt.“ Þá er Montgomery marskálkur ekki myrkur í máli: „Ég vil taka það skýrt fram að innan yfirherstjórnar Atlantshafs- bandalagsins miðum vér allan hernaðar- undirbúning vorn við það að verjast með kjamorku- og vetnisvopnum. Það þarf ekki framar að taka svo til orða, að „þau kunni að verða notuð", heldur ákveðið og afdrátt- arlaust: „Þau verða notuð — ef á oss verð- ur ráðizt." Og loks skulu tekin upp þessi orð úr grein um ákvörðun Atlantshafsráðs- 119
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.