Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1955, Qupperneq 64

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1955, Qupperneq 64
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR sterkari í síðari bókum Halldórs. Þær háskasemdir sem steðjað hafa að ís- lenzku þjóðinni á síðustu árum hafa skerpt skyn hans á gildi þjóðlegra erfða, á þeim styrk sem Islendingar geta sótt í sögu sjálfra sín, sé hún lit- in réttum augum. Til þess hefur Hall- dór sýnt okkur manninn, hinn ís- lenzka mann, hafinn í æðra veldi, upp yfir tíma og rúm; hann hefur svipt af honum blæju rómantískrar fortíð- ardýrkunar, en dregið fram hið al- gilda og almannlega einkenni manns- ins sjálfs: baráttuna fyrir mannsæm- andi lífi, fyrir friði og lausn undan kúgun. „Skáldið er tilfinníng heims- ins, og það er í skáldinu sem allir aðr- ir menn eiga bágt,“ segir Ólafur Kárason; og ekkert „getur læknað skáldið af sársaukanum, ekkert nema betri heimur. Þann dag sem heimur- inn er orðinn góður hættir skáldið að finna til, en fyr ekki. En um leið hættir hann líka að vera skáld.“ Þessi orð eru ekki sögð út í bláinn; í þeim felst túlkun á viðhorfi höfund- ar til mannlífsins, til mannsins, og þau geyma svar Halldórs við spurn- ingunni um hlutverk skáldsins í mannlegu lífi. Og þau eru um leið mikilvæg til skýringar á því hvers vegna Halldór Kiljan Laxness hefur hlotið þann sess í hugum lesenda víða um heim sem raun er á orðin. Undir- stöðuvandamál mannsins eru alls staðar hin sömu. Skáldskapur sem rís af þeim grundvelli sem felst í orðum Ólafs Kárasonar er ekki byggður á sandi. Og þegar bygging listaverks- ins er reist með öllum töfrabrögðum snillings á mál og stíl mun hún standa óbrotgjörn í bragartúni. 174
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.