Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1955, Síða 78

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1955, Síða 78
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR dáun blaðamannsins skín út úr hverri setningu. Jarðarförin fór fram í Chicago nokkrum dögum síðar. Snemma um morguninn varð West Side Audi- torium, sem rúmaði þrjár þúffundir manna, þjettskipað fólki. Ræður voru fluttar á ensku, sænsku, rússnesku, ungversku, spænsku, ítölsku, þýzku, jiddisch, lettnesku, og ef til vill enn fleiri tungumálum. Talið var, að þrett- án þúsund manns hefðu gengið í lík- fylgdinni frá ræðusalnum til bálstof- unnar. Úti fyrir hljómuðu söngvar Joe Hills frá mannhafinu þar til kom- in var nótt. Fréttaritari nokkur kemst svo að orði: „Hvers konar maður er þetta? — dauði hans er hátíðlegur gjör með uppreisnarsöngvum, og „það eru fleiri syrgjendur við líkbör- ur hans heldur en nokkurs kóngs eða stórhöfðingja“. Og annar segir svo: „Öll borgin brýtur ennþá heilann um það, hvers konar fólk þetta sé, sem syrgir í fagurrauðu í staðinn fyrir í svörtu og gengur til hinztu hvílustaðar fallins félaga síns með baráttusöngva á vörunum í stað sorgarsálma.“ Joe Hill, ungi sænski verkamaður- inn, sem orti ljóð sín á ensku og blés verklýðshreyfingunni um gjörvalla Ameríku eldmóði og hugrekki í brjóst, lifði áfram og lifir enn í dag sem þjóðsagnahetja í öllum löndum heims. Kostgæfileg heimildasöfnun og hrífandi frásögn Barrie Stavis hefur orkað til að sameina aftur þjóðsöguna um Joe Hill og minninguna um mann- inn sjálfan. í Svíþjóð er nú verið að undirbúa minningarhátíð um þennan mikla son verkalýðsins hinn 19. nóv- ember 1955, en þá eru fjörutíu ár liðin frá hetjudauða hans. Væntanlega verður þess afmælis einnig minnzt á líkan hátt í mörgum öðrum löndum. Heiti ofannefndrar bókar og heimilisfang útgefanda er: The Man Who Never Died: A Play About Joe Hill, With Noles On Joe Hill And His Times, by Barrie Stavis, Haven Press, 545 5th Ave., New York 17. ($ 3.00.) Þorsteinn Valdimarsson þýddi. 188
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.