Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1955, Qupperneq 79

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1955, Qupperneq 79
Umsagnir um bækur Rit Gunnars Gunnarssonar Útgáfufélagið Landnáma, Reykjavík. XIV. bindi, Fóstbræður, 1953. íslenzkað hefur Jakob Jóh. Smári. XV. bindi, Vargur í véum, 1954. í ís- lenskri þýðing eftir Vilhjálm Þ. Gíslason. XVI. bindi, Fjandvinir, sögusafn, 1954. Hér verður í fám orðum minnzt á þrjú seinustu bindin af ritsafni Gunnars Gunn- arssonar sem eru að koma út hjá útgáfufé- laginu Landnámu. Er þó ekki þess að vænta að verkum hans verði gerð nein skil að gagni í stuttri grein, en lítið er betra en ekki og tilraun sakar ekki. * Fjórtánda bindi safnsins er Fóstbræður, en á dönsku kom sú saga fyrst út 1918 und- ir nafninu Edbrödre. íslenzka þýðingin kom fyrst út 1919. Söguhetjumar eru landnáms- mennimir Ingólfur Arnarson og Leifur (Iljörleifur) Hróðmarsson. Er þar lýst upp- vexti þeirra, fóstbræðralagi, ránsferðum (víkingaferðum) til annara þjóðlanda, flutningi til íslands og loks afdrifum Leifs og endurfundum þeirra vinanna Ingólfs og Hásteins Atlasonar. Ingólfur er skilgetinn afspringur forfeðra sinna og erfðavenja þeirra, á sér ekki annan æskudraum æðri en setjast verðugur í hefðarsæti föður síns við öndvegissúlumar, og sömu þrá þykist hann síðar kenna í augum Þorsteins sonar síns bamungs heima í Reykjavík á íslandi þegar hann er sjálfur tekinn að gamlast. En Leifur er af allt öðm sauðahúsi, hann kann sjaldnast fótum sínum forráð, skilur ekki ofsatrú feðra sinna og Ingólfs á ljótar goðamyndir á öndvegissúlum. Áður en þeir fóstbræður halda til fslands blótar Ingólf- ur af rausn, en Hjörleifur fæst ekki til því- líkra hluta og treystir heldur sjálfum sér. Höfundur rekur örlagaþræði þeirra fóst- bræðra þannig að afdrif Hjörleifs leiðir af sjálfu sér, þegar Dufþakur þræll hinn írski bruggar honum og húskörlum hans bana- ráð, voveiflegir atburðir sögunnar em und- irbúnir með spennandi aðdraganda. En í sögunni er þrælunum lýst frá sjónarhóli vík- inganna sem hnepptu þá í ánauð og drápu fólk þeirra, skildu ekki siðu þeirra. Rétt- urinn er allur sjóræningjanna, ekki hinna herteknu. Daglegu lífi og lífsviðhorfum hnignandi þjóðféiags víkingaaldar er lýst ljóslifandi, ekki svo mjög með orðum og athöfnum per- sónanna, heldur með orðum og umsögnum höfundarins sjálfs. En af öllum ævintýmm og svaðilförum þeirra fóstbræðra era bernskuævintýr þeirra hugstæðust að lokn- um lestri bókarinnar. — Gunnari Gunnars- 189
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.