Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1955, Síða 82

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1955, Síða 82
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR heldur ástfanginn. Honum verður svo mik- ið um, þegar hann kemst að því að frúin er „yfirstéttarhóra“ og tekur á móti könum um helgar, en lýgur því að honum að hún sé hjá móður sinni, að hann drekkur sig full- an, flýgst á í illu við vin sinn og ekur um nótt, illa til reika, norður — heim í sveitina sína, Skagafjörð og mætir örlögum sínum fyrir neðan Arnarstapa. Ragnar er sveitamaður í nánum tengslum við vor á bæ með polla í túnum, það er mót- eitur hans gegn ameríkanisma smáborgar- innar. Og þó hann sjái, þegar hann er að rækja atvinnu sína, ýmislegt sem er þannig að „okkur var eins gott að hætta að vera þjóð“ hvarflar hann alltaf aftur sjónum að landinu með „vatnsblá ský yfir heiðum" — landinu mínus könum. Þessi höfundur kann að gera sögu, lítið' efni verður kvikt af lífi í höndum hans. En það er ekki sama hvemig manni er sögð saga. Sögumaður þarf að gera það hégóma- laust, með sínum eigin orðum svo hann verði tekinn alvarlega. A því er hér mikill misbrestur. Stíll útlends höfundar (eins og hann birtist í þýðingunni) er hér tekinn traustataki og horinn fyrir lesendur. Segi maður sögu og hermi um leið eftir öðrum manni er hætt við að þeir sem á hana hlýða trúi henni ekki ef hún er af ein- hverju öðru en manninum sem eftir er hermt. En höfundurinn er ungur og sýnilega ekki búinn að finna sína eðilegu starfsað- ferð, svo þetta stendur til bóta. Hd. St. 192
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.