Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1956, Blaðsíða 16

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1956, Blaðsíða 16
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR áíram að leita á mig. Því hvað er upp- talning á atburðum þessa daga hjá gleðinni sem hríslaðist um íslending, hjá stoltinu sem leiftraði í hug hans? Það skipti ef til vill ekki meginmáli hvort Halldór Kiljan Laxness héldi áfram að vera einn af þeim skáldsnill- ingum sem ekki hlutu nóbelsverðlaun, mönnum eins og Strindberg, Tolstoj, Gorki, Nexö, eða hvort hann settist á bekk með þeim sem verðskuldað hafa verðlaunin og fengið þau, Romain Rolland, Anatole France, Bernard Shaw, Thomas Mann. En nú hafði at- hygli allra sem bókum unna verið beint að lítilli þjóð í stórum heimi, og milljónir manna fréttu í fyrsta skipti að þetta eyland okkar er annað og meira en atómstassjón og útvarðstöð og stökkpallur erlendra stríðsmanna; nú fengi það sem við eigum fegurst og bezt greiðan aðgang að jafnvel hinum fjarlægustu þjóðum; þetta var sú við- urkenning á raunverulegu sjálfstæði sem við gátum bezta fengið. Þó skipti ef til vill mestu hver áhrif þetta hlaut að hafa á íslendinga sjálfa, hvernig þeir hlutu að eflast að manngildi og sjálfstrausti og heilbrigðum metnaði. Þessi dagur var ekki aðeins viður- kenning og verðlaun fyrir unnin af- rek; hann hlaut að vera fyrirheit um framtíð íslenzku þjóðarinnar. M.K. 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.