Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1956, Blaðsíða 74

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1956, Blaðsíða 74
BJÖRN ÓL. PÁLSSON Stjörnur himinsins Þær sýnast svo litlar, þessi kríli, og þó geta þær verið svo óendanlega stórar. Og þegar þær hrapa, koma ])ær ekki einu sinni niður. etta blessað tár. Löng var leiðin að heiman, — og lengri mundi hún heim, mundi hafa orðið, ef ekki hefði verið þetta blessað tár. Þessi græna flaska með glærum vökva, næstum því eins og vatni, h'fsins vatni. Það var lífsins vatn, sem rann út í sæ dauðans, eins og önnur vötn. Og steig kannski aftur til himins, til að vitja jarðarinnar á ný, eins og önnur vötn? — Nei. Steig ekki til himins — og vitjaði ekki jarð- arinnar á ný. Rann bara út í óendan- leikann, á eilífum flótta til að fylla tómið, svo að sísköpun gæti haldið áfram. Rann eitthvað langt í hurt, þangað. sem enginn fær litið, svo að annað geti komið. þaðan, sem enginn fær litið. Endalaust, og allar skýringar þrýt- ur. Engra skýringa þörf. Leiðir eru jafnlangar án þeirra. Þetta blessað tár. Skaflarnir eru djúpir, og þrevttir fætur eru lengi að kafa. Lengi að kafa fjallafönn yfir heiði. Nú var gott, að enginn var heima í kofanum í dalnum, kofanum í dal- dragi handan heiðarinnar. Þá hefði stigizt seint með eina græna flösku — og engan mat. Nú væri kalt að koma heim, en eng- in hungruð augu mændu þó á mann, unz síðasti vonarneistinn slokknaði. — Mændu kannski ekki á mann! Hvenær mundu þau hætta því á með- an öndin þökti í vitum manns? — Þau mændu ekki þaðan, sem þau voru, berar augnatóttirnar væru fullar af mold. Sá sem hefur augun full af mold jarðarinnar getur ekki starað á mann lengur. Starir kannski annars staðar frá? Nei —. Moldin heldur sínu. Víst starir soltinn annars staðar frá. En maður með græna flösku er ekki á leið þangað. Af jörðu ertu kominn, að jörðu 64
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.